Fara í efni

Bæjarstjórn

267. fundur
11. apríl 2019 kl. 16:00 - 17:05
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2018
Málsnúmer 1903150
Bæjarstjóri fylgdi ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2018 úr hlaði.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Rúnar Már Gunnarsson, Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2018 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
2.
Bæjarráð - 608
Málsnúmer 1904004F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Pálína Margeirsdóttir, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Rúnar Már Gunnarsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. apríl 2019 staðfest með níu atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 609
Málsnúmer 1904011F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 11. apríl sl. staðfest með níu atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 68
Málsnúmer 1904001F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 4. apríl sl. staðfest með níu atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 230
Málsnúmer 1904003F
Til máls tóku: Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. apríl sl. að undanskildum lið 11 staðfest með níu atkvæðum.
6.
Barnaverndarfundargerðir 2019
Málsnúmer 1902124
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 98 frá 1.apríl sl. staðfest með níu atkvæðum.
7.
Samningur um rekstur tjaldsvæða í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1803041
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samningi.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samningi um rekstur tjaldsvæða í Fjarðabyggð til næstu fimm ára.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samning með 9 atkvæðum.