Fara í efni

Bæjarstjórn

275. fundur
24. september 2019 kl. 16:00 - 16:44
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður
Sigurður Ólafsson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Gunnlaugur Sverrisson embættismaður
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 630
Málsnúmer 1909018F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 630 og nr. 631 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson og Jón Björn Hákonarson. Fundargerð bæjarráðs, nr. 630 frá 16.september 2019, samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 631
Málsnúmer 1909021F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 630 og nr. 631 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson og Jón Björn Hákonarson.
Ragnar Sigurðsson vék af fundi undir lið 2.1. í fundargerð bæjarráðs nr. 631.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 631 frá 23.september 2019, utan liðar 2.1., samþykkt með 9 atkvæðum. Liður 2.1. samþykktur með 8 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 241
Málsnúmer 1909010F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 241 og nr. 242 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 241 frá 9.september 2019, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 242
Málsnúmer 1909019F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 241 og nr. 242 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Dýrunn Pála Skaftadóttir og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 242 frá 16.september 2019, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 227
Málsnúmer 1909007F
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 227 frá 9.september 2019, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 64
Málsnúmer 1909011F
Enginn tók til máls.
Fundargerð iþrótta- og tómstundanefndar, nr. 64 frá 18.september 2019, samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 16
Málsnúmer 1909003F
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar, nr. 16 frá 9.september 2019, samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Fræðslunefnd - 73
Málsnúmer 1909015F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 73 frá 18.september 2019, samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Félagsmálanefnd - 125
Málsnúmer 1909014F
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 125 frá 17.september 2019, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 13
Málsnúmer 1909006F
Ragnar Sigurðsson vék af fundi undir þessum lið.
Enginn tók til máls.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna, nr. 13 frá 11.september 2019, samþykkt með 8 atkvæðum.
11.
Barnaverndarfundargerðir 2019
Málsnúmer 1902124
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 108 frá 13.september 2019, samþykkt með 9 atkvæðum.
12.
Hafnarreglugerð - endurskoðun 2019
Málsnúmer 1902165
Hafnarstjórn hefur farið yfir drög að nýrri hafnareglugerð, samþykkt hana fyrir sitt leyti og vísar henni til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.
Fyrri umræða í bæjarstórn.
Forseti fylgdi hafnarreglugerð úr hlaði og gerði grein fyrir þeim breytingum sem gerðar hafa verið á reglugerðinni.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa hafnarreglugerð til seinni umræðu í bæjarstjórn.