Fara í efni

Bæjarstjórn

285. fundur
6. febrúar 2020 kl. 16:00 - 16:30
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður
Sigurður Ólafsson aðalmaður
Birta Sæmundsdóttir varamaður
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Andrea Borgþórsdóttir embættismaður
Stefán Aspar Stefánsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 649
Málsnúmer 2001026F
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir,Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Fræðslunefnd - 79
Málsnúmer 2001021F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 29. janúar sl. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 251
Málsnúmer 2001020F
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar staðfest með 9 atkvæðum.