Fara í efni

Bæjarstjórn

290. fundur
16. apríl 2020 kl. 16:00 - 17:10
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir aðalmaður
Sigurður Ólafsson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Stefán Aspar Stefánsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2019 fyrri umræða
Málsnúmer 2001126
Bæjarstjóri mælti fyrir ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2019.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Rúnar Már Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2019 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
2.
Bæjarráð - 657
Málsnúmer 2004002F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Rúnar Már Gunnarsson,
Fundargerð bæjarráðs frá 6. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 658
Málsnúmer 2004005F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Bæjarráð - 659
Málsnúmer 2004007F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 16. apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 256
Málsnúmer 2004004F
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 240
Málsnúmer 2003020F
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 30. mars staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 24
Málsnúmer 2003024F
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 3. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Fræðslunefnd - 82
Málsnúmer 2003022F
Engin tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 1. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Félagsmálanefnd - 132
Málsnúmer 2004001F
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 7. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
10.
735 - Deiliskipulag, Eskifjörður-miðbær
Málsnúmer 1502041
Forseti mælti fyrir auglýsingu deiliskipulags.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd tillögu um að auglýsa deiliskipulagið Eskifjörður-Miðbær ásamt umhverfisskýrslu, skipulagsuppdrætti, skýringaruppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu sem dagsett er í mars 2020.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Eskifjörður - Miðbær.