Bæjarstjórn
292. fundur
28. maí 2020
kl.
16:00
-
17:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Magni Þór Harðarson
varamaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Lára Elísabet Eiríksdóttir
varamaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 663
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 11. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 11. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 664
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 18. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 18. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 665
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 259
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 11. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 11. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 260
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 18. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 18. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 242
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 4. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 4. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Hafnarstjórn - 243
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 18. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 18. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Fræðslunefnd - 83
Fundargerðir fræðslunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 6. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 6. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Fræðslunefnd - 84
Fundargerðir fræðslunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fræðslunefndar frá 20. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 20. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 73
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 13. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 13. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 25
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 11. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 11. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
12.
Félagsmálanefnd - 134
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 19. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 19. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
13.
Barnaverndarfundargerðir 2020
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 115. frá 14. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 115. frá 14. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
14.
Reglur um félagslegt leiguhúsnæði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um félagslegt leiguhúsnæði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum reglur um félagslegt leiguhúsnæði.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar reglum um félagslegt leiguhúsnæði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum reglur um félagslegt leiguhúsnæði.
15.
Reglur um viðbrögð við brotum í starfi
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum um viðbrögð við brotum í starfi.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á reglum um viðbrögð við brotum í starfi. Um er að ræða uppfærsla 12. gr. reglna og breyting á heiti þeirra en fyrra heiti var Reglur um meðferð brota í starfi, áminningar, frávikningar og uppsagnir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á reglum um viðbrögð við brotum í starfi.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á reglum um viðbrögð við brotum í starfi. Um er að ræða uppfærsla 12. gr. reglna og breyting á heiti þeirra en fyrra heiti var Reglur um meðferð brota í starfi, áminningar, frávikningar og uppsagnir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á reglum um viðbrögð við brotum í starfi.
16.
755 Deiliskipulag Heyklif
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu deiliskipulags.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar deiliskipulagi Heyklifs. Lagt er til að deiliskipulag Heyklifs, uppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsett 7. febrúar 2020 verði staðfest. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum deiliskipulag Heyklifs ásamt meðfylgjandi gögnum.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar deiliskipulagi Heyklifs. Lagt er til að deiliskipulag Heyklifs, uppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dagsett 7. febrúar 2020 verði staðfest. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum deiliskipulag Heyklifs ásamt meðfylgjandi gögnum.
17.
755 Heyklif - breyting á aðalskipulagi, ferðaþjónusta
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu aðalskipulags.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar breytingum á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 til 2027 vegna uppbyggingar ferðaþjónustu við Heyklif samanber greinargerð og umhverfisskýrslu, dagsett 10. mars 2020. Málsmeðferð verði í samræmi við 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 til 2027 vegna ferðaþjónustu við Heyklif.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar til staðfestingar bæjarstjórnar breytingum á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 til 2027 vegna uppbyggingar ferðaþjónustu við Heyklif samanber greinargerð og umhverfisskýrslu, dagsett 10. mars 2020. Málsmeðferð verði í samræmi við 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 til 2027 vegna ferðaþjónustu við Heyklif.
18.
Tillaga vegna COVID 19 faraldurs
Forseti mælti fyrir tillögu.
Af fenginni tillögu bæjarstjóra samþykkir bæjarstjórn Fjarðabyggðar að veitt verði fé til starfsmanna sveitarfélagsins sem þakklætisvotti fyrir framlag þeirra við þær erfiðu aðstæður er sköpuðust í samfélaginu er COVID 19 faraldurinn reið yfir. Skal fjármagnið nota í samráði stjórnenda stofnana og starfsfólks með tilbreytingu í huga og efla þannig liðsheild og starfsanda. Er bæjarráði falin frekari útfærsla á aðgerð þessari.
Vill bæjarstjórn með þessu þakka starfsmönnum sínum fyrir ómetanlegt framlag, gott samstarf og ábyrgð í störfum sínum á tímum sem réttilega eru sérstakir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillöguna.
Af fenginni tillögu bæjarstjóra samþykkir bæjarstjórn Fjarðabyggðar að veitt verði fé til starfsmanna sveitarfélagsins sem þakklætisvotti fyrir framlag þeirra við þær erfiðu aðstæður er sköpuðust í samfélaginu er COVID 19 faraldurinn reið yfir. Skal fjármagnið nota í samráði stjórnenda stofnana og starfsfólks með tilbreytingu í huga og efla þannig liðsheild og starfsanda. Er bæjarráði falin frekari útfærsla á aðgerð þessari.
Vill bæjarstjórn með þessu þakka starfsmönnum sínum fyrir ómetanlegt framlag, gott samstarf og ábyrgð í störfum sínum á tímum sem réttilega eru sérstakir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillöguna.