Bæjarstjórn
296. fundur
3. september 2020
kl.
16:00
-
18:00
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 676
Fundargerðir bæjarráðs lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir,Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 31. ágúst staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir,Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 31. ágúst staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 675
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. ágúst sl. að undanskildum lið 7 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. ágúst sl. að undanskildum lið 7 staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 267
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 24. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 24. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 248
Enginn tok til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 25. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 25. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslunefnd - 87
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 19. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 19. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 77
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 26. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 26. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 29
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 24. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 24. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Landbúnaðarnefnd - 26
Enginn tók til máls.
Fundargerð landbúnaðarnefndar frá 20. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð landbúnaðarnefndar frá 20. ágúst sl. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Deiliskipulag Skólar 1, óveruleg breyting, íþróttahús
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á deiliskipulagi.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Skólar 1 á Reyðarfirði. Tillagan gerir ráð fyrir stækkun byggingarreits grunnskóla svo gera megi ráð fyrir nýju íþróttahúsi. Tillagan var ekki grenndarkynnt þar sem hún hefur bara áhrif á lóðarhafa og Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykktir með 9 atkvæðum tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skólar I á Reyðarfirði.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Skólar 1 á Reyðarfirði. Tillagan gerir ráð fyrir stækkun byggingarreits grunnskóla svo gera megi ráð fyrir nýju íþróttahúsi. Tillagan var ekki grenndarkynnt þar sem hún hefur bara áhrif á lóðarhafa og Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykktir með 9 atkvæðum tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skólar I á Reyðarfirði.