Bæjarstjórn
300. fundur
5. nóvember 2020
kl.
16:00
-
17:00
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2021 - 2024
Bæjarstjóri mælti fyrir fjárhagsáætlun.
Lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana árin 2021 - 2024.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun 2021-2024, til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana árin 2021 - 2024.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun 2021-2024, til síðari umræðu í bæjarstjórn.
2.
Bæjarráð - 684
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Sigurður Ólafsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Sigurður Ólafsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 685
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 26. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 26. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Bæjarráð - 686
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 2. nóvember sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 2. nóvember sl. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 272
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 12. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 12. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 273
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Hafnarstjórn - 251
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 27. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 27. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Fræðslunefnd - 91
Til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 21. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 21. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 80
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 14. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 14. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 32
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 12. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 12. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Félagsmálanefnd - 138
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 13. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 13. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
12.
Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 20
Ragnar Sigurðsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Enginn tók til máls.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna frá 13. október sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna frá 13. október sl. staðfest með 8 atkvæðum.
13.
Barnaverndarfundargerðir 2020
Enginn tók til máls
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 122 frá 15. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 122 frá 15. október sl. staðfest með 9 atkvæðum.
14.
Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar október 2020
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu um breytingu á samþykkt Fjarðabyggðar.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar tillögu um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar. Lögð fram tillaga að breytingu á samþykkt þar sem safnanefnd hefur verið lögð niður og hlutverk hennar falið menningar- og nýsköpunarnefnd.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa tillögu að breytingu á samþykkt Fjarðabyggðar til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar tillögu um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar. Lögð fram tillaga að breytingu á samþykkt þar sem safnanefnd hefur verið lögð niður og hlutverk hennar falið menningar- og nýsköpunarnefnd.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa tillögu að breytingu á samþykkt Fjarðabyggðar til síðari umræðu bæjarstjórnar.
15.
Erindisbréf menningar- og nýsköpunarnefndar - endurskoðað 2020
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu um breytingu á erindisbréf.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar tillögu um breytingu á erindisbréf menningar- og nýsköpunarnefndar. Lögð fram tillaga að breytingu sem fela í sér að menningar- og nýsköpunarnefnd tekur við hlutverki sem safnanefnd var áður falið.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa tillögu að breytingu á erindisbréfi menningar- og nýsköpunarnefndar til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar tillögu um breytingu á erindisbréf menningar- og nýsköpunarnefndar. Lögð fram tillaga að breytingu sem fela í sér að menningar- og nýsköpunarnefnd tekur við hlutverki sem safnanefnd var áður falið.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa tillögu að breytingu á erindisbréfi menningar- og nýsköpunarnefndar til síðari umræðu bæjarstjórnar.
16.
Fjárhagsáætlun 2020 - viðauki 5
Bæjarstjóri mælti fyrir tillögu um viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2020. Viðaukinn felur í sér að rekstrarútgjöld í A hluta hækka um 29 m.kr., lántökur hækka um 405 m.kr. og afborganir langtímalána hækka um 376 m.kr. Í B hluta hækka rekstrarútgjöld um 21 m.kr., tekjur hækka um 410 m.kr., lántökur hækka 295 m.kr. og afborganir langtímalána um 274 m.kr. Eigið fé einstakra stofnana og samstæðunnar í heild breytist til samræmis. Samandregið var sjóðsstaða áætluð í lok árs 2020 um 556 milljón króna og helst óbreytt með þessu viðauka.
Lántökur ársins í Aðalsjóði hækki um 141 m.kr., 11 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 130 m.kr. til greiðslu afborgana lána.
Lántökur ársins í Eignasjóði hækki um 264 m.kr., 18 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 246 m.kr. til greiðslu afborgana lána.
Lántökur ársins í Hafnarsjóði hækki um 71 m.kr., 5 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 66 m.kr. til afborgana lána.
Lántökur ársins í Hitaveitu hækki um 33 m.kr., 2 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 31 m.kr. til afborgana lána.
Lántökur ársins í Fráveitu hækki um 25 m.kr., 2 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 23 m.kr. til afborgana lána.
Lántökur ársins í Félagslegum íbúðum hækki um 23 m.kr., 2 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 21 m.kr. til afborgana lána.
Lántökur ársins í Vatnsveitu hækki um 143 m.kr., 10 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 133 m.kr. til afborgana lána.
Lántakan hefur áhrif á rekstur, efnahag, eigið fé og sjóðsstreymi, það er einstakra liða innan rekstrareininga en breytir ekki handbæru fé. Enn fremur er lagt til að rekstrarþáttur þessarar fjármögnunar fari í gegnum viðskiptareikning sjóða við Aðalsjóð.
Í viðauka 1 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2020 var samþykkt i kjölfar sölu á Rafveitu Reyðarfjarðar að hækka sjóðsstreymi um 410 m.kr. og viðskiptastaða Rafveitunnar lækkaði samsvarandi gagnvart Aðalsjóði og eigið fé tæki samsvarandi breytingum. Lögð er til breyting þannig að rekstrartekjur Rafveitu Reyðarfjarðar hækki um 410 m.kr. vegna sölunnar en sjóðsstreymis áhrifin og viðskiptastaða veitunnar við Aðalsjóð standi óbreytt frá fyrri viðauka.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2020.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2020. Viðaukinn felur í sér að rekstrarútgjöld í A hluta hækka um 29 m.kr., lántökur hækka um 405 m.kr. og afborganir langtímalána hækka um 376 m.kr. Í B hluta hækka rekstrarútgjöld um 21 m.kr., tekjur hækka um 410 m.kr., lántökur hækka 295 m.kr. og afborganir langtímalána um 274 m.kr. Eigið fé einstakra stofnana og samstæðunnar í heild breytist til samræmis. Samandregið var sjóðsstaða áætluð í lok árs 2020 um 556 milljón króna og helst óbreytt með þessu viðauka.
Lántökur ársins í Aðalsjóði hækki um 141 m.kr., 11 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 130 m.kr. til greiðslu afborgana lána.
Lántökur ársins í Eignasjóði hækki um 264 m.kr., 18 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 246 m.kr. til greiðslu afborgana lána.
Lántökur ársins í Hafnarsjóði hækki um 71 m.kr., 5 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 66 m.kr. til afborgana lána.
Lántökur ársins í Hitaveitu hækki um 33 m.kr., 2 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 31 m.kr. til afborgana lána.
Lántökur ársins í Fráveitu hækki um 25 m.kr., 2 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 23 m.kr. til afborgana lána.
Lántökur ársins í Félagslegum íbúðum hækki um 23 m.kr., 2 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 21 m.kr. til afborgana lána.
Lántökur ársins í Vatnsveitu hækki um 143 m.kr., 10 m.kr. færist sem fjármagnskostnaður, 133 m.kr. til afborgana lána.
Lántakan hefur áhrif á rekstur, efnahag, eigið fé og sjóðsstreymi, það er einstakra liða innan rekstrareininga en breytir ekki handbæru fé. Enn fremur er lagt til að rekstrarþáttur þessarar fjármögnunar fari í gegnum viðskiptareikning sjóða við Aðalsjóð.
Í viðauka 1 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2020 var samþykkt i kjölfar sölu á Rafveitu Reyðarfjarðar að hækka sjóðsstreymi um 410 m.kr. og viðskiptastaða Rafveitunnar lækkaði samsvarandi gagnvart Aðalsjóði og eigið fé tæki samsvarandi breytingum. Lögð er til breyting þannig að rekstrartekjur Rafveitu Reyðarfjarðar hækki um 410 m.kr. vegna sölunnar en sjóðsstreymis áhrifin og viðskiptastaða veitunnar við Aðalsjóð standi óbreytt frá fyrri viðauka.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2020.
17.
Lántaka 2020 hjá Lánasjóði sveitarfélaga
Bæjarstjóri mælti fyrir tillögu um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um 700 m.kr. lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna uppgreiðslu 5 lána hjá sjóðnum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum hér með á bæjarstjórnarfundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 700.000.000, með lokagjalddaga þann 5. apríl 2034, í samræmi við skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem bæjarstjórn hefur kynnt sér.
Sveitarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til endurfjármagna eldri lán hjá sjóðnum sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Jóni Birni Hákonarsyni, bæjarstjóra, kt. 270173-3149, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Fjarðabyggðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um 700 m.kr. lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna uppgreiðslu 5 lána hjá sjóðnum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum hér með á bæjarstjórnarfundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 700.000.000, með lokagjalddaga þann 5. apríl 2034, í samræmi við skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem bæjarstjórn hefur kynnt sér.
Sveitarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til endurfjármagna eldri lán hjá sjóðnum sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Jóni Birni Hákonarsyni, bæjarstjóra, kt. 270173-3149, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Fjarðabyggðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
18.
Boðun XXXV. landsþing sambandsins 18.desember 2020
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kosningu aðal- og varamanna á landsþing sveitarfélaga.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar kosningu aðal- og varamanna á landsþing sveitarfélaga.
Tilnefnd eru sem aðalmenn: Eydís Ásbjörnsdóttir, Pálína Margeirsdóttir, Dýrunn Pála Skaftadóttir, til vara Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tilnefningu og eru aðal- og varamenn rétt kjörnir.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar kosningu aðal- og varamanna á landsþing sveitarfélaga.
Tilnefnd eru sem aðalmenn: Eydís Ásbjörnsdóttir, Pálína Margeirsdóttir, Dýrunn Pála Skaftadóttir, til vara Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tilnefningu og eru aðal- og varamenn rétt kjörnir.
19.
Reglur um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar reglum um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar reglum um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags.
20.
730 Hraun 1 - Óverleg breyting á deiliskipulagi, fjölgun lóða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu á deiliskipulagi.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar staðfestingu á óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Hraun 1 á Mjóeyrarhöfn þar sem gert er ráð fyrir gerð nýrra lóða fyrir vakthús og spennistöð við Hraun 11 og 13 en tillaga var ekki grenndarkynnt þar sem hún hefur einvörðungu áhrif á lóðarhafa og Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingu á deiliskipulagi Hraun 1 á Mjóeyrarhöfn.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar staðfestingu á óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Hraun 1 á Mjóeyrarhöfn þar sem gert er ráð fyrir gerð nýrra lóða fyrir vakthús og spennistöð við Hraun 11 og 13 en tillaga var ekki grenndarkynnt þar sem hún hefur einvörðungu áhrif á lóðarhafa og Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingu á deiliskipulagi Hraun 1 á Mjóeyrarhöfn.
21.
Útsvar 2021
Bæjarstjóri mælti fyrir útsvarshlutfalli ársins 2021.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að álagningarhlutfall útsvars verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum útsvarshlutfall ársins 2021.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að álagningarhlutfall útsvars verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum útsvarshlutfall ársins 2021.
22.
Gjaldskrá fasteignagjalda 2021
Bæjarstjóri mælti fyrir gjaldskrá fasteignagjalda á árinu 2021 og reglum um afslátt.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar gjaldskrá fasteignagjalda 2021 og reglum um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega 2021.
Fasteignaskattur A verði 0,50 % 1 af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur B verði 1,32 % 2 af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur C verði 1,65 % 3 af húsmati og lóðarhlutamati.
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00 % af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald verði 0,294 % af húsmati
Holræsagjald verði 0,275 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald verði 30.406 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald verði 14.431 kr. á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði átta, mánaðarlega frá 1. febrúar. Eindagi fasteignagjalda er síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Afsláttur til eldri borgara og örorkulífeyrisþega er framreiknaður frá fyrra ári m.v. breytingar á launavísitölu og meðalbreytingu fasteignamats íbúðarhúsnæðis.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum gjaldskrá fasteignagjalda 2021 og reglur um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega 2021.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar gjaldskrá fasteignagjalda 2021 og reglum um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega 2021.
Fasteignaskattur A verði 0,50 % 1 af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur B verði 1,32 % 2 af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur C verði 1,65 % 3 af húsmati og lóðarhlutamati.
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00 % af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald verði 0,294 % af húsmati
Holræsagjald verði 0,275 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald verði 30.406 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald verði 14.431 kr. á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði átta, mánaðarlega frá 1. febrúar. Eindagi fasteignagjalda er síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Afsláttur til eldri borgara og örorkulífeyrisþega er framreiknaður frá fyrra ári m.v. breytingar á launavísitölu og meðalbreytingu fasteignamats íbúðarhúsnæðis.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum gjaldskrá fasteignagjalda 2021 og reglur um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega 2021.