Fara í efni

Bæjarstjórn

304. fundur
7. janúar 2021 kl. 16:00 - 16:40
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Sigurður Ólafsson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 693
Málsnúmer 2012014F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 21. desember sl. utan liðar 1 staðfest með 9 atkvæðum.

2.
Bæjarráð - 694
Málsnúmer 2012018F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 4. janúar sl. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 278
Málsnúmer 2012016F
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 21. desember sl. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 254
Málsnúmer 2012009F
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 15. desember sl. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Félagsmálanefnd - 140
Málsnúmer 2012010F
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 15. desember sl.staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Barnaverndarfundargerðir 2020
Málsnúmer 2003129
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 125 frá 17. desember sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Reglur um stuðningsþjónustu
Málsnúmer 2009002
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að uppfærðum reglum um stuðningsþjónustu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum framlagðar reglur.
8.
Reglur um akstursþjónustu við fatlað fólk
Málsnúmer 2012034
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að reglum um akstursþjónustu við fatlað fólk.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum framlagðar reglur.
9.
Reglur um félagslegt leiguhúsnæði
Málsnúmer 2004147
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að uppfærðum reglum um félagslegt leiguhúsnæði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum framlagðar reglur.
10.
Reglur Fjarðabyggðar um þjónustu stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn
Málsnúmer 2012072
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að reglum um þjónustu stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum framlagðar reglur.
11.
Endurskoðaður samningur um Skólaskrifstofu Austurlands bs.
Málsnúmer 2012153
Bæjarstjóri mælti fyrir samningi.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar uppfærðum samningum um Skólaskrifstofu Austurlands.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samninga um Skólaskrifstofu Austurlands.
12.
735 Lambeyrarbraut - Grenndarkynning lóðar
Málsnúmer 2011049
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir grenndarkynningu.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna úthlutunar lóðar við Lambeyrarbraut á Eskifirði. Um er að ræða lóð á milli lóðanna Lambeyrarbrautar 1 og 3 á Eskifirði undir einbýlishús.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöður grenndarkynningar við Lambeyrarbraut.