Bæjarstjórn
307. fundur
18. febrúar 2021
kl.
16:00
-
16:45
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 699
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. febrúar sl. utan liðar 1 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. febrúar sl. utan liðar 1 staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 281
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. febrúar sl. staðfest með 8 atkvæðum. Rúnar Már Gunnarsson var ekki viðstaddur afgreiðslu dagskrárliðar vegna tæknilegra vandamála.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. febrúar sl. staðfest með 8 atkvæðum. Rúnar Már Gunnarsson var ekki viðstaddur afgreiðslu dagskrárliðar vegna tæknilegra vandamála.
3.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 34
Fundargerðir menningar- og nýsköpunarnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 1. febrúar sl. staðfest með 8 atkvæðum. Rúnar Már Gunnarsson var ekki viðstaddur afgreiðslu dagskrárliðar vegna tæknilegra vandamála.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 1. febrúar sl. staðfest með 8 atkvæðum. Rúnar Már Gunnarsson var ekki viðstaddur afgreiðslu dagskrárliðar vegna tæknilegra vandamála.
4.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 35
Fundargerðir menningar- og nýsköpunarnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 11. febrúar sl. staðfest með 8 atkvæðum. Rúnar Már Gunnarsson var ekki viðstaddur afgreiðslu dagskrárliðar vegna tæknilegra vandamála.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 11. febrúar sl. staðfest með 8 atkvæðum. Rúnar Már Gunnarsson var ekki viðstaddur afgreiðslu dagskrárliðar vegna tæknilegra vandamála.
5.
Fræðslunefnd - 95
Til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10. febrúar sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10. febrúar sl. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Félagsmálanefnd - 142
Ragnar Sigurðsson vakti athygli á mögulegu vanhæfi sínu vegna liðar 4 en bæjarstjórn samþykkti að svo væri ekki.
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 9. febrúar sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 9. febrúar sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 21
Ragnar Sigurðsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Til máls tóku: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna frá 25. janúar sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Til máls tóku: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna frá 25. janúar sl. staðfest með 8 atkvæðum.
8.
Barnaverndarnefnd 2021
Enginn tók til máls
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 127 frá 11. febrúar sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 127 frá 11. febrúar sl. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Sorpmál í Fjarðabyggð
Rúnar Már Gunnarsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Bæjarstjóri mælti fyrir tillögu.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um að taka lægsta tilboði í hverjum verkþætti útboðs sorphirðu og sorpförgunar í Fjarðabyggð.
Hirða: Kubbur ehf. 65.399.619 kr. með virðisaukaskattir
Gámar: GS Lausnir ehf. 17.447.800 kr. með virðisaukaskatti
Móttaka: Terra umhverfisþjónusta ehf. 9.281.400 kr. með virðisaukaskatti
Flutningur: Hringrás ehf. 3.432.000 kr. með virðisaukaskatti
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum tillögu bæjarráðs um töku tilboða.
Bæjarstjóri mælti fyrir tillögu.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um að taka lægsta tilboði í hverjum verkþætti útboðs sorphirðu og sorpförgunar í Fjarðabyggð.
Hirða: Kubbur ehf. 65.399.619 kr. með virðisaukaskattir
Gámar: GS Lausnir ehf. 17.447.800 kr. með virðisaukaskatti
Móttaka: Terra umhverfisþjónusta ehf. 9.281.400 kr. með virðisaukaskatti
Flutningur: Hringrás ehf. 3.432.000 kr. með virðisaukaskatti
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum tillögu bæjarráðs um töku tilboða.
10.
730 Deiliskipulagið Hraun 1 - óveruleg breyting, ný lóð
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu á deiliskipulagi Hrauns 1.
Vísað frá eigna-, skipulags, og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Hrauns 1. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðinni við Hraun 14 er skipt upp í tvær lóðir. Tillagan var ekki grenndarkynnt þar sem hún hefur einungis áhrif á Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi Hrauns 1.
Vísað frá eigna-, skipulags, og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Hrauns 1. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðinni við Hraun 14 er skipt upp í tvær lóðir. Tillagan var ekki grenndarkynnt þar sem hún hefur einungis áhrif á Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi Hrauns 1.
11.
Rafrænar undirskriftir í fundargerðum
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að fundargerðir sveitarfélagsins verði staðfestar með rafrænni undirritun fundarmanna með vísan til bráðabirgðaákvæðis 1. gr. laga nr. 18/2020 um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 og auglýsingar nr. 1436/2020. Um er að ræða ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvörðunartöku við stjórn sveitarfélaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að nýta sér það heimildarákvæði sem framangreind breytingarlög og ákvörðun ráðherra kveður á um, þ.e. til fjarfunda og rafrænna undirritana fundargerða nefnda, ráða og bæjarstjórnar eftir því sem nauðsyn ber til, á meðan heimild þessi gildir.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að fundargerðir sveitarfélagsins verði staðfestar með rafrænni undirritun fundarmanna með vísan til bráðabirgðaákvæðis 1. gr. laga nr. 18/2020 um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 og auglýsingar nr. 1436/2020. Um er að ræða ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvörðunartöku við stjórn sveitarfélaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að nýta sér það heimildarákvæði sem framangreind breytingarlög og ákvörðun ráðherra kveður á um, þ.e. til fjarfunda og rafrænna undirritana fundargerða nefnda, ráða og bæjarstjórnar eftir því sem nauðsyn ber til, á meðan heimild þessi gildir.