Bæjarstjórn
308. fundur
4. mars 2021
kl.
16:00
-
18:05
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnlaugur Sverrisson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 700
Fundargerðir bæjarráðs nr. 700 og nr. 701 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Sigurður Ólafsson, Ragnar Sigurðsson, Rúnar Már Gunnarsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs nr. 700 frá 22.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Sigurður Ólafsson, Ragnar Sigurðsson, Rúnar Már Gunnarsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs nr. 700 frá 22.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 701
Fundargerðir bæjarráðs nr. 700 og nr. 701 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Sigurður Ólafsson, Ragnar Sigurðsson, Rúnar Már Gunnarsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs nr. 701 frá 1.mars sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Sigurður Ólafsson, Ragnar Sigurðsson, Rúnar Már Gunnarsson, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs nr. 701 frá 1.mars sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 282
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 282 og nr. 283 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 282 frá 15.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 282 frá 15.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 283
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 282 og nr. 283 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 283 frá 22.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 283 frá 22.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 257
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 257 frá 16.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 257 frá 16.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 84
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 84 frá 15.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 84 frá 15.febrúar sl., samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Lántaka á árinu 2021
Bæjarstjóri mælti fyrir lántöku hjá Íslandsbanka.
Lagður fram lánasamningur/skuldabréf við Íslandsbanka að fjárhæð 200 milljónir króna. Skuldabréfið er óverðtryggt til 20 ára, með jöfnum afborgunum, 3,7% breytilegum vöxtum og er uppgreiðanlegt á lánstímanum. Bæjarráð hefur samþykkt lántöku fyrir sitt leyti og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson, Einar Már Sigurðarson, Eydís Ásbjörnsdóttir og Rúnar Már Gunnarsson.
Bókun Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð greiðir atkvæði gegn frekari lántökum Fjarðabyggðar. Eins og fram kom í bókun flokksins við afgreiðslu núverandi fjárhagsáætlunar þá teljum við afar brýnt að snúið sé frá núverandi stefnu skuldasöfnunar og reksturinn verði sjálfbær að nýju þar sem jafnvægi sé á milli tekna og útgjalda sveitarfélagsins.
Það eru mikil vonbrigði að þrátt fyrir að loðnuveiðar séu hafnar að nýju, umtalsverðar lántökur á kjörtímabilinu og sölu eigna sveitarfélagsins, að ekki sé hægt að standa við skuldbindingar sveitarfélagsins nema með aukinni lántöku.
Bókun Framsóknarflokks og Fjarðalistans.
Meirihluti Fjarðalista og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Fjarðabyggðar furðar sig á bókun og afgreiðslu Sjálfstæðisflokksins og umræðu Miðflokksins við lántöku sveitarfélagsins sem hér er lögð fyrir bæjarstjórn. Ljóst er í fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 var gert ráð fyrir áðurnefndri lántöku í tengslum við fjárfestingaráætlun sveitarfélagsins á þessu ári. Meirihlutinn taldi að um þær fjárfestingar ríkti pólitísk sátt í bæjarstjórn, óháð stuðningi við fjárhagsáætlun og því hljóta áðurnefndir flokkar að hafa fallið frá stuðningi við þá uppbyggingu sem áætluð er í sveitarfélaginu.
Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum fyrirliggjandi skuldabréf við Íslandsbanka að höfuðstól kr. 200.000.000, til allt að 20 ára, í samræmi við skilmála skuldabréfsins sem liggur fyrir á fundinum og bæjarfulltrúar hafa kynnt sér. Lánið er með jöfnum afborgunum. óverðtryggt og á breytilegum vöxtum. Er lánið tekið til að fjármagna fjárfestingu ársins að hluta. Jafnframt er Jóni Birni Hákonarsyni bæjarstjóra Fjarðabyggðar kt. 270173-3149, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Fjarðabyggðar að undirrita lánssamning Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks greiða atkvæði á móti lántöku og fulltrúi Miðflokksins situr hjá.
Lagður fram lánasamningur/skuldabréf við Íslandsbanka að fjárhæð 200 milljónir króna. Skuldabréfið er óverðtryggt til 20 ára, með jöfnum afborgunum, 3,7% breytilegum vöxtum og er uppgreiðanlegt á lánstímanum. Bæjarráð hefur samþykkt lántöku fyrir sitt leyti og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson, Einar Már Sigurðarson, Eydís Ásbjörnsdóttir og Rúnar Már Gunnarsson.
Bókun Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð greiðir atkvæði gegn frekari lántökum Fjarðabyggðar. Eins og fram kom í bókun flokksins við afgreiðslu núverandi fjárhagsáætlunar þá teljum við afar brýnt að snúið sé frá núverandi stefnu skuldasöfnunar og reksturinn verði sjálfbær að nýju þar sem jafnvægi sé á milli tekna og útgjalda sveitarfélagsins.
Það eru mikil vonbrigði að þrátt fyrir að loðnuveiðar séu hafnar að nýju, umtalsverðar lántökur á kjörtímabilinu og sölu eigna sveitarfélagsins, að ekki sé hægt að standa við skuldbindingar sveitarfélagsins nema með aukinni lántöku.
Bókun Framsóknarflokks og Fjarðalistans.
Meirihluti Fjarðalista og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Fjarðabyggðar furðar sig á bókun og afgreiðslu Sjálfstæðisflokksins og umræðu Miðflokksins við lántöku sveitarfélagsins sem hér er lögð fyrir bæjarstjórn. Ljóst er í fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 var gert ráð fyrir áðurnefndri lántöku í tengslum við fjárfestingaráætlun sveitarfélagsins á þessu ári. Meirihlutinn taldi að um þær fjárfestingar ríkti pólitísk sátt í bæjarstjórn, óháð stuðningi við fjárhagsáætlun og því hljóta áðurnefndir flokkar að hafa fallið frá stuðningi við þá uppbyggingu sem áætluð er í sveitarfélaginu.
Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum fyrirliggjandi skuldabréf við Íslandsbanka að höfuðstól kr. 200.000.000, til allt að 20 ára, í samræmi við skilmála skuldabréfsins sem liggur fyrir á fundinum og bæjarfulltrúar hafa kynnt sér. Lánið er með jöfnum afborgunum. óverðtryggt og á breytilegum vöxtum. Er lánið tekið til að fjármagna fjárfestingu ársins að hluta. Jafnframt er Jóni Birni Hákonarsyni bæjarstjóra Fjarðabyggðar kt. 270173-3149, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Fjarðabyggðar að undirrita lánssamning Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks greiða atkvæði á móti lántöku og fulltrúi Miðflokksins situr hjá.
8.
Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2020
Bæjarstjóri mælti fyrir lántöku hjá Ofanflóðasjóði.
Lagt fram skuldabréf að fjárhæð 33,9 milljónir króna um lántöku hjá Ofanflóðasjóði. Lántakan er í samræmi við fjárhagsáætlun ársins 2020 og verður í ársreikningi ársins 2020. Bæjaráð hefur samþykkt lántöku fyrir sitt leyti og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum 33,9 milljóna króna lántöku hjá Ofanflóðasjóði.
Lagt fram skuldabréf að fjárhæð 33,9 milljónir króna um lántöku hjá Ofanflóðasjóði. Lántakan er í samræmi við fjárhagsáætlun ársins 2020 og verður í ársreikningi ársins 2020. Bæjaráð hefur samþykkt lántöku fyrir sitt leyti og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum 33,9 milljóna króna lántöku hjá Ofanflóðasjóði.
9.
Reglur um stofnframlög til almennra íbúða skv. lögum nr. 522016
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að reglum um veitingu stofnframlaga í samræmi við lög nr. 52/2016 um almennar íbúðir.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um veitingu stofnframlaga í samræmi við lög nr. 52/2016 um almennar íbúðir.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um veitingu stofnframlaga í samræmi við lög nr. 52/2016 um almennar íbúðir.
10.
Jafnlaunastefna endurskoðun 2021
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar endurskoðaðri jafnlaunastefnu.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðaðri stefnu til fyrri umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa jafnlaunastefnu til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðaðri stefnu til fyrri umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa jafnlaunastefnu til síðari umræðu í bæjarstjórn.
11.
Jafnréttisstefna 2021
Vísað frá bæjarráði til staðfestingu bæjarstjórnar drögum að endurskoðaðri jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2021 til 2023.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðaðri stefnu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2021 til 2023.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðaðri stefnu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á jafnréttisstefnu Fjarðabyggðar 2021 til 2023.
12.
Jafnlaunakerfi
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar uppfærðum reglum jafnlaunahandbókar í tengslum við uppfærslur á jafnlaunakerfi Fjarðabyggðar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðun á reglum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á reglum jafnlaunahandbókar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðun á reglum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á reglum jafnlaunahandbókar.
13.
Nefndaskipan Sjálfstæðisflokks 2018 - 2022
Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt að hann muni framlengja leyfi sitt frá bæjarstjórn til 1.september 2021. Enginn tók til máls.
14.
Forkaupsréttur að Áka í Brekku
Gullrún ehf. í Breiðdal hefur gert kauptilboð í bátinn Einar Hálfdáns ÍS-11, skráningarnúmer 2790. Seljandi Einars er Vébjarnanúpur ehf. Hluti kaupverðs er greiddur með öðrum bát sem Gullrún ehf. á fyrir, nánar tiltekið Áka í Brekku SU-760, skráningarnúmer 2660. Engar aflaheimildir fylgja með Áka í Brekku. Óskað er eftir að Fjarðabyggð falli frá forkaupsrétti að Áka í Brekku.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að falla frá forkaupsrétti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að falla frá forkaupsrétti.