Fara í efni

Bæjarstjórn

309. fundur
25. mars 2021 kl. 16:00 - 17:00
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Sigurður Ólafsson aðalmaður
Magni Þór Harðarson varamaður
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020
Málsnúmer 2103086
Bæjarstjóri mælti fyrir ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
2.
Bæjarráð - 702
Málsnúmer 2103004F
Ragnar Sigurðsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu fundargerðar.
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Magni Þór Harðarson, Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 11. mars sl. staðfest með 7 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
3.
Bæjarráð - 703
Málsnúmer 2103009F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 15. mars sl., að undanskildum liðum nr. 2, 3 og 4 staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Bæjarráð - 704
Málsnúmer 2103014F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. mars sl., staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Bæjarráð - 705
Málsnúmer 2103017F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. mars sl., staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 284
Málsnúmer 2103005F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. mars sl., staðfest með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
7.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 285
Málsnúmer 2103015F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 22. mars sl., staðfest með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
8.
Hafnarstjórn - 258
Málsnúmer 2102024F
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Sigurður Ólafsson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 2. mars sl., staðfest með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
9.
Hafnarstjórn - 259
Málsnúmer 2103011F
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 16. mars sl., staðfest með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
10.
Fræðslunefnd - 96
Málsnúmer 2103010F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 17. mars sl., staðfest með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
11.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 85
Málsnúmer 2103012F
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 15. mars sl., staðfest með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
12.
Félagsmálanefnd - 143
Málsnúmer 2103003F
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 9. mars sl., utan liðar 1, 2 og 3 staðfest með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
13.
Framkvæmdaráð hjúkrunarheimilanna - 22
Málsnúmer 2102021F
Ragnar Sigurðsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu fundargerðar.
Enginn tók til máls.
Fundargerð framkvæmdaráðs hjúkrunarheimilanna frá 24. febrúar sl., staðfest með 7 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
14.
Barnaverndarnefnd 2021
Málsnúmer 2101080
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 128 frá 11. mars sl., staðfest með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
15.
Jafnlaunastefna endurskoðun 2021
Málsnúmer 2102122
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðaðri stefnu til síðari umræðu.
Vísað frá fundi bæjarstjórnar endurskoðaðri jafnlaunastefnu til síðari umræðu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir endurskoðaða jafnlaunastefnu með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
16.
Umhverfis- og loftlagsstefna Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1704067
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir stefnu.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar umhverfis- og loftlagsstefnu Fjarðabyggðar 2020-2040.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að vísa umhverfis- og loftlagsstefnu Fjarðabyggðar til síðari umræðu í bæjarstjórn og bæjarstjóra til frekari vinnslu.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
17.
Reglur um fjárhagsaðstoð 2021
Málsnúmer 2102126
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um fjárhagsaðstoð með 8 atkvæðum.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
18.
Deiliskipulag Eskifjörður-Miðbær, breyting, Lambeyrarbraut, vistgata og ný lóð
Málsnúmer 2101072
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu deiliskipulags.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum deiliskipulags Eskifjörður-Miðbær, Lambeyrarbraut, vistgata og ný lóð. Umsagnir hafa verið yfirfarnar og afgreiddar af nefndinni ásamt umsögn umhverfis- og skipulagssviðs.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum breytingar á deiliskipulaginu Eskifjörður-Miðbær, Lambeyrarbraut.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi afgreiðslu.
19.
Aðalfundur Lánasjóðs Sveitarfélaga ohf - 26.mars 2021
Málsnúmer 2103188
Forseti bæjarstjórnar kynnti fundarboð aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga.
Aðalfundur sjóðsins verður haldinn föstudaginn 26. mars nk. kl. 15:30 í fjarfundi.
Bæjarstjóri fer samkvæmt samþykktum sjóðsins með umboð sveitarfélagsins á aðalfundi.
Rúnar Már Gunnarsson var fjarverandi.