Bæjarstjórn
311. fundur
15. apríl 2021
kl.
16:00
-
17:30
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020
Bæjarstjóri mælti fyrir ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020 við síðari umræðu.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Pálína Margeirsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020 með áritun sinni. Bæjarstjórn staðfestir jafnframt með 8 atkvæðum ábyrgðar- og skuldbindingaryfirlit Fjarðabyggðar fyrir árið 2020.
Bókun meirihluta Fjarðalista og Framsóknarflokks.
Nú við síðari umræðu ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020 vill meirihluti Fjarðalista og Framsóknarflokks lýsa yfir ánægju með útkomu hans. Árið 2020 var bæði sérstakt ár, og um leið erfitt, vegna Covid-19 faraldursins sem hefur haft víðtæk áhrif á samfélagið allt efnahagslega. Blikur voru á lofti að fjárhagur sveitarfélagsins myndi bíða mikil skakkaföll en fjárhagslegur styrkur sveitarfélagsins með öflugu atvinnulífi sínu sést vel í niðurstöðum ársreikningsins. Jafnframt brást sveitarfélagið við ákalli ríkisvaldsins um auknar fjárfestingar og rekstur til að verja efnahagslíf landsins og var það vel. Það er markmið okkar áfram að standa vörð um fjölskyldur og atvinnulífið í Fjarðabyggð með hagsmuni sveitarfélagsins að leiðarljósi og fjárhagslegur styrkur þess mun gera það vel kleift eins og niðurstaða ársreiknings síðasta árs ber með sér.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Pálína Margeirsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020 með áritun sinni. Bæjarstjórn staðfestir jafnframt með 8 atkvæðum ábyrgðar- og skuldbindingaryfirlit Fjarðabyggðar fyrir árið 2020.
Bókun meirihluta Fjarðalista og Framsóknarflokks.
Nú við síðari umræðu ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2020 vill meirihluti Fjarðalista og Framsóknarflokks lýsa yfir ánægju með útkomu hans. Árið 2020 var bæði sérstakt ár, og um leið erfitt, vegna Covid-19 faraldursins sem hefur haft víðtæk áhrif á samfélagið allt efnahagslega. Blikur voru á lofti að fjárhagur sveitarfélagsins myndi bíða mikil skakkaföll en fjárhagslegur styrkur sveitarfélagsins með öflugu atvinnulífi sínu sést vel í niðurstöðum ársreikningsins. Jafnframt brást sveitarfélagið við ákalli ríkisvaldsins um auknar fjárfestingar og rekstur til að verja efnahagslíf landsins og var það vel. Það er markmið okkar áfram að standa vörð um fjölskyldur og atvinnulífið í Fjarðabyggð með hagsmuni sveitarfélagsins að leiðarljósi og fjárhagslegur styrkur þess mun gera það vel kleift eins og niðurstaða ársreiknings síðasta árs ber með sér.
2.
Bæjarráð - 706
Fundargerðir bæjaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. mars sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. mars sl. staðfest með 8 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 707
Fundargerðir bæjaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. apríl sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. apríl sl. staðfest með 8 atkvæðum.
4.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 86
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 29. mars sl. utan liða 1 og 11 er staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 29. mars sl. utan liða 1 og 11 er staðfest með 8 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 260
Til máls tók Sigurður Ólafsson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 30. mars sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 30. mars sl. staðfest með 8 atkvæðum.
6.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 36
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 23. mars sl. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 23. mars sl. staðfest með 8 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 97
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 7. apríl sl. utan dagskrárliðar 2 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 7. apríl sl. utan dagskrárliðar 2 staðfest með 8 atkvæðum.
8.
Umhverfis- og loftlagsstefna Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir stefnu við síðari umræðu.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar drögum umhverfis- og loftlagsstefnu Fjarðabyggðar 2020-2040 með breytingum bæjarráðs.
Til máls tók: Einar Már Sigurðarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum umhverfis- og loftlagsstefnu Fjarðabyggðar með þeim breytingum sem lagðar hafa verið til af bæjarráði.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar drögum umhverfis- og loftlagsstefnu Fjarðabyggðar 2020-2040 með breytingum bæjarráðs.
Til máls tók: Einar Már Sigurðarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum umhverfis- og loftlagsstefnu Fjarðabyggðar með þeim breytingum sem lagðar hafa verið til af bæjarráði.
9.
Forvarnateymi 2021
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir starfsreglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að starfsreglum forvarnarteymis Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum starfsreglur forvarnarteymis Fjarðabyggðar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að starfsreglum forvarnarteymis Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum starfsreglur forvarnarteymis Fjarðabyggðar.
10.
Reglur um geymslu og meðferð lyfja
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráð til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að reglum um geymslu og meðferð lyfseðilsskyldra lyfja.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglur um geymslu og meðferð lyfseðilsskyldra lyfja.
Vísað frá bæjarráð til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að reglum um geymslu og meðferð lyfseðilsskyldra lyfja.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglur um geymslu og meðferð lyfseðilsskyldra lyfja.
11.
Umsókn um stofnframlag til bygginga á hagkvæmu húsnæði frá Bæjartúni íbúðafélagi hses
Bæjarstjóri mælti fyrir afgreiðslu stofnframlags.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar afgreiðslu á stofnframlagi til byggingu fimm íbúða í Fjarðabyggð á vegum Bæjartúns íbúðafélags hses. að fjárhæð 20,7 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að leggja fram stofnframlag vegna verkefnisins.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar afgreiðslu á stofnframlagi til byggingu fimm íbúða í Fjarðabyggð á vegum Bæjartúns íbúðafélags hses. að fjárhæð 20,7 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að leggja fram stofnframlag vegna verkefnisins.