Fara í efni

Bæjarstjórn

312. fundur
6. maí 2021 kl. 16:00 - 16:30
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Sigurður Ólafsson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Einar Már Sigurðarson aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 708
Málsnúmer 2104011F
Fundargerðir bæjaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Rúnar Már vék af fundi undir umfjöllun og afgreiðslu fundargerða bæjarráðs.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. apríl sl. staðfest með 8 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 709
Málsnúmer 2104014F
Fundargerðir bæjaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Rúnar Már vék af fundi undir umfjöllun og afgreiðslu fundargerða bæjarráðs.
Fundargerð bæjarráðs frá 26. apríl sl. staðfest með 8 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 710
Málsnúmer 2104017F
Fundargerðir bæjaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Rúnar Már vék af fundi undir umfjöllun og afgreiðslu fundargerða bæjarráðs.
Fundargerð bæjarráðs frá 3. maí sl. staðfest með 8 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 261
Málsnúmer 2104012F
Til máls tók Sigurður Ólafsson.
Rúnar Már vék af fundi undir umfjöllun og afgreiðslu fundargerðar.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 21. apríl sl. staðfest með 8 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 286
Málsnúmer 2104006F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 12. apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 287
Málsnúmer 2104015F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 26. apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Landbúnaðarnefnd - 27
Málsnúmer 2103022F
Enginn tók til máls.
Fundargerð landbúnaðarnefndar frá 7. apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 87
Málsnúmer 2104005F
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 12. apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Barnaverndarnefnd 2021
Málsnúmer 2101080
Enginn tók til máls
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 129 frá 15. apríl sl. staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2022-2025
Málsnúmer 2104074
Forseti mælti fyrir framlagðri tillögu að reglum um gerð fjárhagsáætlunar.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar reglum Fjarðabyggðar um gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022 og 3ja ára áætlun áranna 2023-2025.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um gerð fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2022 og 3ja ára áætlun áranna 2023-2025.
11.
Breyting á viðauka við lánsamning 182.420.673 kr. frá 10.6. 2011
Málsnúmer 2104103
Samningar um breytingar á viðaukum lánasamninga við Íslandsbanka frá árinu 2011 í dagskrárliðum 11 til 15 teknir til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Bæjarstjóri mælti fyrir skilmálabreytingum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samningi um breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka frá árinu 2011, upphaflega að fjárhæð 182.420.673 þar sem felld eru niður sérstök ákvæði um kvaðir í lánasamningnum um skuldaviðmið og hlutfall veltufjár frá rekstri.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum framlagða breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka.
12.
Breyting á viðauka við lánasamning 360.000.000 kr. frá 10.6. 2011
Málsnúmer 2104104
Samningar um breytingar á viðaukum lánasamninga við Íslandsbanka frá árinu 2011 í dagskrárliðum 11 til 15 teknir til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Bæjarstjóri mælti fyrir skilmálabreytingum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samningi um breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka frá árinu 2011, upphaflega að fjárhæð 360.000.000 kr. þar sem felld eru niður sérstök ákvæði um kvaðir í lánasamningnum um skuldaviðmið og hlutfall veltufjár frá rekstri.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum framlagða breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka.
13.
Breyting á viðauka við lánasamning 200.000.000 kr. frá 1.10. 2013
Málsnúmer 2104105
Samningar um breytingar á viðaukum lánasamninga við Íslandsbanka frá árinu 2011 í dagskrárliðum 11 til 15 teknir til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Bæjarstjóri mælti fyrir skilmálabreytingum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samningi um breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka frá árinu 2013, upphaflega að fjárhæð 200.000.000 kr. þar sem felld eru niður sérstök ákvæði um kvaðir í lánasamningnum um skuldaviðmið og hlutfall veltufjár frá rekstri.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum framlagða breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka.
14.
Breyting á viðauka við lánasamning 400.000.000 kr. frá 3.2. 2017
Málsnúmer 2104106
Samningar um breytingar á viðaukum lánasamninga við Íslandsbanka frá árinu 2011 í dagskrárliðum 11 til 15 teknir til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Bæjarstjóri mælti fyrir skilmálabreytingum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samningi um breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka frá árinu 2017, upphaflega að fjárhæð 400.000.000 kr. þar sem felld eru niður sérstök ákvæði um kvaðir í lánasamningnum um skuldaviðmið og hlutfall veltufjár frá rekstri.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum framlagða breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka.
15.
Breyting á viðauka við lánasamning 360.000.000 kr. frá 19.6. 2015
Málsnúmer 2104107
Samningar um breytingar á viðaukum lánasamninga við Íslandsbanka frá árinu 2011 í dagskrárliðum 11 til 15 teknir til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Bæjarstjóri mælti fyrir skilmálabreytingum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samningi um breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka frá árinu 2015, upphaflega að fjárhæð 360.000.000 kr. þar sem felld eru niður sérstök ákvæði um kvaðir í lánasmaningnum um skuldaviðmið og hlutfall veltufjár frá rekstri.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum framlagða breytingu á viðauka lánasamnings við Íslandsbanka.
16.
Samningur um breytingu á rekstri Skólaskrifstofu Austurlands
Málsnúmer 2102078
Bæjarstjóri mælti fyrir samningi.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar samningi sveitarfélaganna Fjarðabyggðar, Fljótsdalshrepps, Múlaþings og Vopnafjarðarhrepps, um breytingar á samningi um Skólaskrifstofu Austurlands.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samning með 9 atkvæðum.