Bæjarstjórn
313. fundur
20. maí 2021
kl.
16:00
-
16:30
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Ívar Dan Arnarson
varamaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
varamaður
Magni Þór Harðarson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
varamaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 711
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Heimir Snær Gylfason, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 17. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 17. maí staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 288
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 10. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 10. maí staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Hafnarstjórn - 262
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 4. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 4. maí staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 98
Til máls tóku: Magni Þór Harðarson, Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð fræðslunefndar frá 12. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 12. maí staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 88
Til máls tóku: Magni Þór Harðarson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 10. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 10. maí staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 37
Til máls tók Magni Þór Harðarson.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 3. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 3. maí staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Félagsmálanefnd - 144
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 10. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 10. maí staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Kaup á ríkisjörðinni Fellsási í Breiðdal
Forseti mælti fyrir beiðni ábúenda á Fellsási í Breiðdal um umsögn
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar umsögn vegna fyrirhugaðra kaupa ábúenda að Fellsási í Breiðdal á jörðinni. Landnúmer eignar er L158954 og eigandi er Ríkissjóður Íslands. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt jákvæða umsögn vegna fyrirhugaðra kaupa, sbr. 36. gr. jarðalaga nr. 81/2004 með síðari breytingum.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að veita jákvæða umsögn á grundvelli 3 mgr. 36. gr. laga nr. 81/2004, jarðalög um að mælt sé með því að ábúendur fái jörðina keypta.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar umsögn vegna fyrirhugaðra kaupa ábúenda að Fellsási í Breiðdal á jörðinni. Landnúmer eignar er L158954 og eigandi er Ríkissjóður Íslands. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt jákvæða umsögn vegna fyrirhugaðra kaupa, sbr. 36. gr. jarðalaga nr. 81/2004 með síðari breytingum.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að veita jákvæða umsögn á grundvelli 3 mgr. 36. gr. laga nr. 81/2004, jarðalög um að mælt sé með því að ábúendur fái jörðina keypta.