Bæjarstjórn
316. fundur
19. ágúst 2021
kl.
16:00
-
16:29
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Jón Kristinn Arngrímsson
varamaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 716
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 5.júlí, lögð fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 5.júlí, lögð fram til kynningar.
2.
Bæjarráð - 717
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 7. júlí lögð fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 7. júlí lögð fram til kynningar.
3.
Bæjarráð - 718
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. júlí lögð fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. júlí lögð fram til kynningar.
4.
Bæjarráð - 719
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 23. júlí lögð fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 23. júlí lögð fram til kynningar.
5.
Bæjarráð - 720
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. ágúst lögð fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. ágúst lögð fram til kynningar.
6.
Bæjarráð - 721
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 16. ágúst lögð fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 16. ágúst lögð fram til kynningar.
7.
Verkefnið brothættar byggðir á Stöðvarfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir máli.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
8.
Almenningssamgöngur í Fjarðabyggð
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir máli.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjóri leggur fram tillögu:
Í tengslum við umfjöllun um almenningssamgöngur í Fjarðabyggð er lögð fram tillaga bæjarstjóra um að honum sé falið að undirrita samninga við ÍS-Travel um akstur á leiðinni Breiðdalsvík-Fáskrúðsfjörður-Breiðdalsvík, leið 2 á grundvelli samningaviðræðna sem bæjarráð fól honum að ganga til.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarstjóra og felur honum undirritun samning um akstur á leið 2. Kostnaði er vísað til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2021.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjóri leggur fram tillögu:
Í tengslum við umfjöllun um almenningssamgöngur í Fjarðabyggð er lögð fram tillaga bæjarstjóra um að honum sé falið að undirrita samninga við ÍS-Travel um akstur á leiðinni Breiðdalsvík-Fáskrúðsfjörður-Breiðdalsvík, leið 2 á grundvelli samningaviðræðna sem bæjarráð fól honum að ganga til.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarstjóra og felur honum undirritun samning um akstur á leið 2. Kostnaði er vísað til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2021.