Bæjarstjórn
317. fundur
2. september 2021
kl.
16:00
-
16:21
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Magni Þór Harðarson
varamaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
varamaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnlaugur Sverrisson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 722
Fundargerðir bæjarráðs teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Pálína Margeirsdóttir og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 23.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Pálína Margeirsdóttir og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 23.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 723
Fundargerðir bæjarráðs teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Pálína Margeirsdóttir og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 30.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Pálína Margeirsdóttir og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 30.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 294
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 23.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 23.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Landbúnaðarnefnd - 28
Enginn tók til máls.
Fundargerð landbúnaðarnefndar frá 17.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð landbúnaðarnefndar frá 17.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslunefnd - 100
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 23.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 23.ágúst samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Reglur um áreitni og einelti á vinnustað - endurskoðun
Forseti mælti fyrir framlögðum endurskoðuðum reglum um viðbrögð við áreitni og einelti á vinnustöðum sveitarfélagsins. Reglurnar hafa verið uppfærðar og aðlagaðar.
Enginn tók til máls. Reglur um viðbrögð við áreitni og einelti á vinnustöðum sveitarfélagsins samþykktar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls. Reglur um viðbrögð við áreitni og einelti á vinnustöðum sveitarfélagsins samþykktar með 9 atkvæðum.
7.
Friðlýsing Gerpissvæðisins - Barðsnes
Bæjarstjóri mælti fyrir Friðlýsingarskilmálum Gerpissvæðisins. Enginn tók til máls. Friðlýsingarskilmálar Gerpissvæðisins samþykktir með 9 atkvæðum.