Fara í efni

Bæjarstjórn

320. fundur
21. október 2021 kl. 16:00 - 16:55
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir aðalmaður
Sigurður Ólafsson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Magni Þór Harðarson varamaður
Heimir Snær Gylfason varamaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 729
Málsnúmer 2110006F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Ragnar Sigurðsson, Heimir Snær Gylfason, Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 730
Málsnúmer 2110013F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 18. október staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 297
Málsnúmer 2110003F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 4. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 298
Málsnúmer 2110009F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 268
Málsnúmer 2110010F
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 13. október staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslunefnd - 103
Málsnúmer 2110008F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 13. október staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Félagsmálanefnd - 147
Málsnúmer 2110004F
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 12. október staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 92
Málsnúmer 2109018F
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 4. október staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 41
Málsnúmer 2109020F
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 4. október staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Barnaverndarfundargerðir 2021
Málsnúmer 2003129
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 133 frá 13. október staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2021
Málsnúmer 2104092
Bæjarstjóri mælti fyrir lántöku.
Lögð fram tillaga um lántöku hjá Ofanflóðasjóði. Á fundi bæjarráðs 26. apríl sl. var samþykkt að sækja um 64 milljóna kr. lán úr Ofanflóðasjóði vegna framkvæmda á árinu 2020. Í upphaflegri fjárhagsáætlun ársins 2021 var gert ráð fyrir lántöku vegna þessa að fjárhæð 30 milljónir kr. Viðbótar lántaka var samþykkt sem hluti af viðauka 1 vegna fjárhagsáætlunar ársins 2021 á fundi bæjarráðs 12. júlí sl.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum lántöku að fjárhæð 64 milljónir úr Ofanflóðasjóði og felur bæjarstjóra undirritun skuldabréfs vegna lántökunnar.