Bæjarstjórn
321. fundur
4. nóvember 2021
kl.
16:00
-
17:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2022-2025
Bæjarstjóri mælti fyrir fjárhagsáætlun.
Lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2022 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2023 til 2025.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson, Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson, Rúnar Már Gunnarsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2022 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2023 til 2025 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2022 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2023 til 2025.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson, Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson, Rúnar Már Gunnarsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2022 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2023 til 2025 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
2.
Bæjarráð - 731
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. október staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. október staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 732
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. nóvember samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. nóvember samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 299
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 25. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 25. október staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 269
Enginn tók til mál.s
Fundargerð hafnarstjórnar frá 22. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 22. október staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 93
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 18. október samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 18. október samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 42
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 25. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 25. október staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Gjaldskrá fasteignagjalda 2022
Bæjarstjóri mælti fyrir gjaldskrá fasteignagjalda á árinu 2022 og reglum um afslátt.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar gjaldskrá fasteignagjalda árið 2022 ásamt reglum um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega.
Fasteignaskattur A verði 0,48 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur B verði 1,32 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur C verði 1,65 % af húsmati og lóðarhlutamati
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00 % af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald verði 0,267 % af húsmati
Fráveitugjald verði 0,275 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald verði 31.883 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald verði 15.132 kr. á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði tíu, mánaðarlega frá 1. febrúar. Eindagi fasteignagjalda er síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Afsláttur til eldri borgara og örorkulífeyrisþega er framreiknaður frá fyrra ári m.v. breytingar á launavísitölu og meðalbreytingu fasteignamats íbúðarhúsnæðis.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum gjaldskrá fasteignagjalda 2022 og reglur um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega 2022.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar gjaldskrá fasteignagjalda árið 2022 ásamt reglum um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega.
Fasteignaskattur A verði 0,48 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur B verði 1,32 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur C verði 1,65 % af húsmati og lóðarhlutamati
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00 % af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald verði 0,267 % af húsmati
Fráveitugjald verði 0,275 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald verði 31.883 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald verði 15.132 kr. á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði tíu, mánaðarlega frá 1. febrúar. Eindagi fasteignagjalda er síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Afsláttur til eldri borgara og örorkulífeyrisþega er framreiknaður frá fyrra ári m.v. breytingar á launavísitölu og meðalbreytingu fasteignamats íbúðarhúsnæðis.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum gjaldskrá fasteignagjalda 2022 og reglur um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega 2022.
9.
Útsvar 2022
Bæjarstjóri mælti fyrir útsvarshlutfalli ársins 2022.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að álagningarhlutfall útsvars verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum útsvarshlutfall ársins 2022.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að álagningarhlutfall útsvars verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum útsvarshlutfall ársins 2022.