Bæjarstjórn
322. fundur
18. nóvember 2021
kl.
16:00
-
16:35
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2022-2025
Bæjarstjóri mælti fyrir breytingum á fjárhagsáætlun árin 2022 til 2025 milli umræðna og áætlun til síðari umræðu.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum að breytingum á fjárhagsáætlun milli umræðna ásamt endanlegri fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana árin 2022 til 2025 til síðari umræðu.
Helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2022 í milljónum kr.
Rekstrarniðurstaða
Samstæða A-hluta 113 m.kr.
Samstæða B-hluta 590 m.kr.
Samstæða A og B hluta 703 m.kr.
Fjárfestingar
Samstæða A-hluta 341 m.kr.
Samstæða B-hluta 600 m.kr.
Samstæða A og B hluta 941 m.kr.
Afborganir langtímalána og leiguskuldbindinga
Samstæða A-hluta 431 m.kr.
Samstæða B-hluta 144 m.kr.
Samstæða A og B hluta 575 m.kr
Skuldir og skuldbindingar A hluta verði 9,8 milljarðar króna og samstæðunnar í heild 9,1 milljarðar króna í árslok 2022.
Eigið fé er áætlað að nemi 1,3 milljörðum króna í A hluta og 7,8 milljörðum króna í samstæðu í árslok 2022.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðsson,
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana árin 2022 til 2025.
Tillaga.
Forseti bæjarstjórnar bar upp sameiginlega tillögu vegna álagningar vatnsgjalds.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir að hefja undirbúning að breytingu á álagningu vatnsgjalda í sveitarfélaginu þar sem horft verði til stærðar húsnæðis við álagningu í stað verðmætis. Nauðsynlegt er að undirbúa slíka breytingu vel og er fjármálastjóra og bæjarstjóra Fjarðabyggðar falið að taka saman og rýna hvaða áhrif slík breyting hefði á húseigendur í Fjarðabyggð eftir hverfum og leggja fyrir bæjarráð fyrri hluta árs 2022 í tengslum við vinnu vegna fjárhagsáætlunar 2023. Bæjarráð vinni svo með niðurstöður þeirrar samantektar með hliðsjón að ákvörðun liggi fyrir sumarið 2022 til grundvallar fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2023.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum að breytingum á fjárhagsáætlun milli umræðna ásamt endanlegri fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana árin 2022 til 2025 til síðari umræðu.
Helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2022 í milljónum kr.
Rekstrarniðurstaða
Samstæða A-hluta 113 m.kr.
Samstæða B-hluta 590 m.kr.
Samstæða A og B hluta 703 m.kr.
Fjárfestingar
Samstæða A-hluta 341 m.kr.
Samstæða B-hluta 600 m.kr.
Samstæða A og B hluta 941 m.kr.
Afborganir langtímalána og leiguskuldbindinga
Samstæða A-hluta 431 m.kr.
Samstæða B-hluta 144 m.kr.
Samstæða A og B hluta 575 m.kr
Skuldir og skuldbindingar A hluta verði 9,8 milljarðar króna og samstæðunnar í heild 9,1 milljarðar króna í árslok 2022.
Eigið fé er áætlað að nemi 1,3 milljörðum króna í A hluta og 7,8 milljörðum króna í samstæðu í árslok 2022.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðsson,
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana árin 2022 til 2025.
Tillaga.
Forseti bæjarstjórnar bar upp sameiginlega tillögu vegna álagningar vatnsgjalds.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir að hefja undirbúning að breytingu á álagningu vatnsgjalda í sveitarfélaginu þar sem horft verði til stærðar húsnæðis við álagningu í stað verðmætis. Nauðsynlegt er að undirbúa slíka breytingu vel og er fjármálastjóra og bæjarstjóra Fjarðabyggðar falið að taka saman og rýna hvaða áhrif slík breyting hefði á húseigendur í Fjarðabyggð eftir hverfum og leggja fyrir bæjarráð fyrri hluta árs 2022 í tengslum við vinnu vegna fjárhagsáætlunar 2023. Bæjarráð vinni svo með niðurstöður þeirrar samantektar með hliðsjón að ákvörðun liggi fyrir sumarið 2022 til grundvallar fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2023.
2.
Bæjarráð - 733
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 15. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 15. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 300
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 104
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
5.
735 Deiliskipulag Leira 1, breyting - sameining og stækkun lóða við Leirubakka og Leirukrók
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á deiliskipulagi.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leiru 1 vegna beiðni Eskju hf. um að deiliskipulaginu verði breytt þannig að heimil verði bygging þurrgeymslu með því að sameina Leirubakka 4 og Leirukrók 4 í eina lóð, Leirubakka 4. Lóðin er einnig stækkuð til suðurs og vegi hnikað til sem því nemur. Skilmálar fyrir Leirukrók 4 verða felldir út. Farið verði með breytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykki nágranna liggur fyrir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breytingu á deiliskipulagi að Leiru 1.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leiru 1 vegna beiðni Eskju hf. um að deiliskipulaginu verði breytt þannig að heimil verði bygging þurrgeymslu með því að sameina Leirubakka 4 og Leirukrók 4 í eina lóð, Leirubakka 4. Lóðin er einnig stækkuð til suðurs og vegi hnikað til sem því nemur. Skilmálar fyrir Leirukrók 4 verða felldir út. Farið verði með breytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykki nágranna liggur fyrir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breytingu á deiliskipulagi að Leiru 1.
6.
Fjarvinnustefna Fjarðabyggðar
Bæjarstjóri mælti fyrir fjarvinnustefnu starfsmanna.
Tekin til umfjöllunar fjarvinnustefnu fyrir starfsmenn sveitarfélagsins.
Til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum fjarvinnustefnu.
Tekin til umfjöllunar fjarvinnustefnu fyrir starfsmenn sveitarfélagsins.
Til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum fjarvinnustefnu.