Bæjarstjórn
324. fundur
16. desember 2021
kl.
16:00
-
17:40
í fjarfundi
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
varamaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 735
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Ragnar Sigurðsson, Heimir Snær Gylfason, Einar Már Sigurðsson, Pálína Margeirsdóttir, Jón Björn Hákonarson,
Fundargerð bæjarráðs frá 6. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Sigurður Ólafsson, Ragnar Sigurðsson, Heimir Snær Gylfason, Einar Már Sigurðsson, Pálína Margeirsdóttir, Jón Björn Hákonarson,
Fundargerð bæjarráðs frá 6. desember staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 736
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. desember staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 302
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 6. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 6. desember staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 271
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 7. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 7. desember staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslunefnd - 105
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 8. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 8. desember staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 94
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 29. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 29. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Barnaverndarnefnd 2021
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 134 frá 2. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 134 frá 2. desember staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 43
Fundargerð tekin á dagskrá með afbrigðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 13. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 13. desember staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - endurskoðun 2021, fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á samþykkt sveitarfélagsins við fyrri umræðu.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á samþykkt Fjarðabyggðar um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar.
Til máls tóku: Heimir Snær Gylfason, Einar Már Sigurðarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á samþykkt Fjarðabyggðar um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar.
Til máls tóku: Heimir Snær Gylfason, Einar Már Sigurðarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu í bæjarstjórn.
10.
Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2020-2040, síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðuðu aðalskipulagi Fjarðabyggðar við síðari umræðu.
Vísað til síðari umræðu aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 til 2040.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson, Einar Már Sigurðarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum aðalskipulag Fjarðabyggðar 2020-2040.
Vísað til síðari umræðu aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 til 2040.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson, Einar Már Sigurðarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum aðalskipulag Fjarðabyggðar 2020-2040.
11.
Fjárhagsáætlun 2021 - viðauki 2
Bæjarstjóri mælti fyrir viðauka nr. 2
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka nr. 2 við fjárhagáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2021.
Viðauki 2 við fjárhagsáætlun ársins 2021 felur í sér breytingar á áætlunum vegna sölu eigna á Breiðdalsvík, í Neskaupstað, á Eskifirði, á Reyðarfirði og Stöðvarfirði, kaupum á hlutafé, framkvæmdum Fjarðabyggðahafna, framlags til Sköpunarmiðstöðvar, leiðrétting áætlunar félagsþjónustu, uppgjörs vatnstjóns, uppgjörs vegna hjúkrunarheimila, skiptingu potta til námstyrkja og símenntunar.
120 m.kr. lækkun eigna félagslegra íbúða vegna sölu eigna, söluhagnaður nemi um 154 m.kr. og skuldir lækki um 185 m.kr. Viðskiptastaða félagslegra íbúða hækkar um 110 m.kr. Viðskiptakröfur, sjóður og eigið fé aðalsjóðs breytist samsvarandi.
62,4 m.kr. er bætt við hlutabréfakaup í aðalsjóði vegna kaupa hluta í Bríet leigufélagi. Sjóður og eigið fé aðalssjóðs og samstæðu lækkar samsvarandi.
118 m.kr. er bætt við fjárfestingar Fjarðabyggðahafna vegna tilfærslu framkvæmda. Viðskiptastaða Fjarðabyggðahafna mun lækka sem nemur 118 m.kr. Viðskiptakröfur, sjóður og eigið fé aðalsjóðs breytist samsvarandi.
10 m.kr er bætt við framlög í menningarmálum vegna Sköpunarmiðstöðvar. Sjóður og eigið fé aðalsjóðs og samstæðu lækkar samsvarandi.
12 m.kr. verð bætt við launalið félagsþjónustu vegna leiðréttingar. Sjóður og eigið fé aðalsjóðs og samstæðu breytist samsvarandi.
109. m.kr. verði bætt við framlög félagsþjónustu vegna yfirtöku Heilbrigðisstofnunar á hjúkrunarheimilum. Sjóður og eigið fé aðalsjóðs og samstæðu breytist samsvarandi.
4,5 m.kr. verði bætt við óviss útgjöld í sameiginlegum kostnaði vegna uppgjörs vatnstjóns. Sjóður og eigið fé aðalsjóðs og samstæðu breytist samsvarandi.
2,7 m.kr. er úthluta af liðnum starfsmannakostnaður til deilda aðalsjóðs vegna námsstyrkja starfsmanna. Ráðstöfun hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu fjárhagsáætlunar.
3,7 m.kr. er úthluta af liðnum starfsmannakostnaður til deilda aðalsjóðs vegna endurmenntunar starfsmanna. Ráðstöfun hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu fjárhagsáætlunar.
Samandregnar breytingar eru að rekstrarniðurstaða í A hluta lækkar um 113 m.kr. Rekstrarniðurstaða í B hluta hækkar um 147 m.kr. Fjárfestingar í A hluta hækka um 62,4 m.kr. og í B hluta um 118 m.kr. Langtímaskuldir í B hluta lækka um 207 m.kr. Eigið fé einstakra stofnana og viðskiptareikningar þeirra við aðalsjóð breytast til samræmis. Sjóðsstaða í lok árs verður 39 m.kr.
Til máls tóku: Heimir Snær Gylfason, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun ársins 2021.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka nr. 2 við fjárhagáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2021.
Viðauki 2 við fjárhagsáætlun ársins 2021 felur í sér breytingar á áætlunum vegna sölu eigna á Breiðdalsvík, í Neskaupstað, á Eskifirði, á Reyðarfirði og Stöðvarfirði, kaupum á hlutafé, framkvæmdum Fjarðabyggðahafna, framlags til Sköpunarmiðstöðvar, leiðrétting áætlunar félagsþjónustu, uppgjörs vatnstjóns, uppgjörs vegna hjúkrunarheimila, skiptingu potta til námstyrkja og símenntunar.
120 m.kr. lækkun eigna félagslegra íbúða vegna sölu eigna, söluhagnaður nemi um 154 m.kr. og skuldir lækki um 185 m.kr. Viðskiptastaða félagslegra íbúða hækkar um 110 m.kr. Viðskiptakröfur, sjóður og eigið fé aðalsjóðs breytist samsvarandi.
62,4 m.kr. er bætt við hlutabréfakaup í aðalsjóði vegna kaupa hluta í Bríet leigufélagi. Sjóður og eigið fé aðalssjóðs og samstæðu lækkar samsvarandi.
118 m.kr. er bætt við fjárfestingar Fjarðabyggðahafna vegna tilfærslu framkvæmda. Viðskiptastaða Fjarðabyggðahafna mun lækka sem nemur 118 m.kr. Viðskiptakröfur, sjóður og eigið fé aðalsjóðs breytist samsvarandi.
10 m.kr er bætt við framlög í menningarmálum vegna Sköpunarmiðstöðvar. Sjóður og eigið fé aðalsjóðs og samstæðu lækkar samsvarandi.
12 m.kr. verð bætt við launalið félagsþjónustu vegna leiðréttingar. Sjóður og eigið fé aðalsjóðs og samstæðu breytist samsvarandi.
109. m.kr. verði bætt við framlög félagsþjónustu vegna yfirtöku Heilbrigðisstofnunar á hjúkrunarheimilum. Sjóður og eigið fé aðalsjóðs og samstæðu breytist samsvarandi.
4,5 m.kr. verði bætt við óviss útgjöld í sameiginlegum kostnaði vegna uppgjörs vatnstjóns. Sjóður og eigið fé aðalsjóðs og samstæðu breytist samsvarandi.
2,7 m.kr. er úthluta af liðnum starfsmannakostnaður til deilda aðalsjóðs vegna námsstyrkja starfsmanna. Ráðstöfun hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu fjárhagsáætlunar.
3,7 m.kr. er úthluta af liðnum starfsmannakostnaður til deilda aðalsjóðs vegna endurmenntunar starfsmanna. Ráðstöfun hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu fjárhagsáætlunar.
Samandregnar breytingar eru að rekstrarniðurstaða í A hluta lækkar um 113 m.kr. Rekstrarniðurstaða í B hluta hækkar um 147 m.kr. Fjárfestingar í A hluta hækka um 62,4 m.kr. og í B hluta um 118 m.kr. Langtímaskuldir í B hluta lækka um 207 m.kr. Eigið fé einstakra stofnana og viðskiptareikningar þeirra við aðalsjóð breytast til samræmis. Sjóðsstaða í lok árs verður 39 m.kr.
Til máls tóku: Heimir Snær Gylfason, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun ársins 2021.
12.
Lántaka á árinu 2021
Bæjarstjóri mælti fyrir lántöku.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum um 100 milljóna. kr. lántöku hjá Íslandsbanka á óverðtryggðum kjörum til allt að 15 ára til samræmis við lántökuheimild í fjárhagsáætlun ársins 2021. Lagður fram lánasamningur/skuldabréf við Íslandsbanka að fjárhæð 100 milljónir króna. Skuldabréfið er óverðtryggt til 15 ára, með jöfnum afborgunum, 4,65% breytilegum vöxtum og er uppgreiðanlegt á lánstímanum.
Enginn tók til máls
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum fyrirliggjandi skuldabréf við Íslandsbanka að höfuðstól kr. 100.000.000, til allt að 15 ára, í samræmi við skilmála skuldabréfsins sem liggur fyrir á fundinum og bæjarfulltrúar hafa kynnt sér. Lánið er með jöfnum afborgunum. óverðtryggt og á breytilegum vöxtum. Er lánið tekið til að fjármagna fjárfestingu ársins að hluta. Jafnframt er Jóni Birni Hákonarsyni bæjarstjóra Fjarðabyggðar kt. 270173-3149, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Fjarðabyggðar að undirrita lánssamning Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns. Ragnar Sigurðsson greiðir atkvæði gegn lántöku og Heimir Snær Gylfason situr hjá.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum um 100 milljóna. kr. lántöku hjá Íslandsbanka á óverðtryggðum kjörum til allt að 15 ára til samræmis við lántökuheimild í fjárhagsáætlun ársins 2021. Lagður fram lánasamningur/skuldabréf við Íslandsbanka að fjárhæð 100 milljónir króna. Skuldabréfið er óverðtryggt til 15 ára, með jöfnum afborgunum, 4,65% breytilegum vöxtum og er uppgreiðanlegt á lánstímanum.
Enginn tók til máls
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum fyrirliggjandi skuldabréf við Íslandsbanka að höfuðstól kr. 100.000.000, til allt að 15 ára, í samræmi við skilmála skuldabréfsins sem liggur fyrir á fundinum og bæjarfulltrúar hafa kynnt sér. Lánið er með jöfnum afborgunum. óverðtryggt og á breytilegum vöxtum. Er lánið tekið til að fjármagna fjárfestingu ársins að hluta. Jafnframt er Jóni Birni Hákonarsyni bæjarstjóra Fjarðabyggðar kt. 270173-3149, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Fjarðabyggðar að undirrita lánssamning Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns. Ragnar Sigurðsson greiðir atkvæði gegn lántöku og Heimir Snær Gylfason situr hjá.
13.
Reglur um leikskóla
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðuðum reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar endurskoðuðum reglum um leikskóla.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum uppfærðar reglur um leikskóla.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar endurskoðuðum reglum um leikskóla.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum uppfærðar reglur um leikskóla.
14.
Reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrk
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar reglum um íþrótta- og frístundastyrk Fjarðabyggðar til barna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglur um íþrótta- og tómstundastyrk til barna.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar reglum um íþrótta- og frístundastyrk Fjarðabyggðar til barna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglur um íþrótta- og tómstundastyrk til barna.
15.
Reglur Fjarðabyggðar úthlutun íþróttastyrkja til félaga
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir úthlutunarreglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar uppfærðum úthlutunarreglum íþróttastyrkja Fjarðabyggðar til félaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum úthlutunarreglur íþróttastyrkja til félaga.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar uppfærðum úthlutunarreglum íþróttastyrkja Fjarðabyggðar til félaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum úthlutunarreglur íþróttastyrkja til félaga.
16.
Samþykkt um hunda- og kattahald - endurskoðun 2021, fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á samþykkt við fyrri umræðu.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald. Umsögn frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands liggur fyrir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald. Umsögn frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands liggur fyrir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu.
17.
Breyting á stofnsamningi Héraðsskjalasafns Austfirðinga, fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðuðum stofnsamningi við fyrri umræðu.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á stofnsamningi Héraðsskjalasafns Austfirðinga en breytingar lúta aðallega á ályktunarhæfi stjórnar og aðalfundar ásamt skoðunarmönnum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að vísa stofnsamningi til síðari umræðu.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingum á stofnsamningi Héraðsskjalasafns Austfirðinga en breytingar lúta aðallega á ályktunarhæfi stjórnar og aðalfundar ásamt skoðunarmönnum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að vísa stofnsamningi til síðari umræðu.
18.
Gjaldskrá fráveitu Fjarðabyggðar 2022
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á gjaldskrá um fráveitu.
Lögð er fram tillaga um breytingu á 1.gr. gjaldskrá fyrir fráveitu. Setningin verði eftirfarandi: "Álagningarstuðull fyrir fráveitugjald er 0,275% af húsmati fasteigna. Fráveitugjald er innheimt bæði af húsmati heimila og fyrirtækja. Fráveitugjald er innheimt með fasteignagjöldum." Niður falli núverandi texti greinarinnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum breytingar á gjaldskrá fráveitu.
Lögð er fram tillaga um breytingu á 1.gr. gjaldskrá fyrir fráveitu. Setningin verði eftirfarandi: "Álagningarstuðull fyrir fráveitugjald er 0,275% af húsmati fasteigna. Fráveitugjald er innheimt bæði af húsmati heimila og fyrirtækja. Fráveitugjald er innheimt með fasteignagjöldum." Niður falli núverandi texti greinarinnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum breytingar á gjaldskrá fráveitu.