Bæjarstjórn
328. fundur
3. mars 2022
kl.
16:00
-
16:52
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Sigurður Ólafsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 744
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Ragnar Sigurðsson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 28. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 28. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Hafnarstjórn - 274
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 22. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 22. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 306
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Einar Már Sigurðarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 21. febrúar að undanskildum 10. lið fundargerðar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 21. febrúar að undanskildum 10. lið fundargerðar staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 44
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 21. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 21. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 96
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 14. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 14. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Deiliskipulag Hlíðarenda - breyting, safnasvæði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu deiliskipulags.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu deiliskipulags Hlíðarenda á Eskifirði. Engar athugasemdir bárust. Umsagnir frá Minjastofnun Íslands, Vegagerðinni og HAUST liggja fyrir án athugasemda.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hlíðarenda á Eskifirði.
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu deiliskipulags Hlíðarenda á Eskifirði. Engar athugasemdir bárust. Umsagnir frá Minjastofnun Íslands, Vegagerðinni og HAUST liggja fyrir án athugasemda.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hlíðarenda á Eskifirði.