Bæjarstjórn
331. fundur
5. maí 2022
kl.
16:00
-
16:40
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Eydís Ásbjörnsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Pálína Margeirsdóttir
aðalmaður
Birta Sæmundsdóttir
varamaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Einar Már Sigurðarson
aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 750
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 11. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 11. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 751
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 752
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 2. maí að undanskildum lið 2 og 3 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 2. maí að undanskildum lið 2 og 3 staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 310
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefnd frá 25. apríl utan dagskrárliða 2, 3, og 11 staðfest með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefnd frá 25. apríl utan dagskrárliða 2, 3, og 11 staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 311
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Óskað var eftir í upphafi fundar að fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 2. maí, yrði tekin á dagskrá fundar með afbrigðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 2. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Óskað var eftir í upphafi fundar að fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 2. maí, yrði tekin á dagskrá fundar með afbrigðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 2. maí staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 277
Til máls tók Jón Björn Hákonarson
Fundargerð hafnarstjórnar frá 25. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 25. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 110
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 20. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 20. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 45
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 25. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og nýsköpunarnefndar frá 25. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 97
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 25. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 25. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Barnaverndarnefnd 2022
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 137 frá 5. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 137 frá 5. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Sveitarstjórnarkosningar 2022
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjörskrárstofni og umboði til bæjarstjóra. Bæjarráð fól bæjarstjóra á fundi 11. apríl sl. að semja kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022. Kjörskrárstofn Fjarðabyggðar er sem hér segir:
Mjóifjörður - 16
Neskaupstaður - 1.121
Eskifjörður - 759
Reyðarfjörður - 952
Fáskrúðsfjörður - 541
Stöðvarfjörður - 145
Breiðdalur - 155
Samtals - 3.689
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjörskrárstofn Fjarðabyggðar og fullnaðarheimild bæjarstjóra til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að vera gerðar fram að kjördegi. Bæjarstjóri getur ávallt vísað úrskurðum um ágreiningsmál til bæjarráðs.
Mjóifjörður - 16
Neskaupstaður - 1.121
Eskifjörður - 759
Reyðarfjörður - 952
Fáskrúðsfjörður - 541
Stöðvarfjörður - 145
Breiðdalur - 155
Samtals - 3.689
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjörskrárstofn Fjarðabyggðar og fullnaðarheimild bæjarstjóra til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að vera gerðar fram að kjördegi. Bæjarstjóri getur ávallt vísað úrskurðum um ágreiningsmál til bæjarráðs.
12.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2018 - 2022
Bæjarstjóri lagði fram tillögu um uppfærða skipan kjörstjórna vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022.
Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar
Aðalmenn
Agnar Bóasson
Eiríkur Ólafsson
Kristjana Mekkin Guðnadóttir formaður
Varamenn
Stefán Pálmason
Undirkjörstjórn Eskifirði
Aðalmenn
Gunnar Jónsson formaður
Guðrún M. Ó. Steinunnardóttir
Guðný Gunnur Eggertsdóttir
Varamenn
Sigurður Hólm Freysson
Guðfinna Björk Birgisdóttir
Undirkjörstjórn Neskaupstað
Aðalmenn
Sindri Sigurðsson formaður
Þorgrímur Þorgrímsson
Eyrún Eggertsdóttir
Varamenn
Kristrún Ragnarsdóttir
Óskar Ágúst Þorsteinsson
Undirkjörstjórn Reyðarfirði
Aðalmenn
Aðalheiður Vilbergsdóttir formaður
Hjörtur Elí Steindórsson
Snorri Styrkársson
Varamenn
Jóhanna Hallgrímsdóttir
Hanna Dóra Helgudóttir
Undirkjörstjórn Stöðvarfirði
Aðalmenn
Svanhvít Björgólfsdóttir formaður
Ingibjörg Björgvinsdóttir
Sara G. Jakobsdóttir
Varamenn
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Guðrún Ármannsdóttir
Solveig Friðriksdóttir
Undirkjörstjórn Fáskrúðsfirði
Aðalmenn
Jóna Petra Magnúsdóttir
Steinunn Elísdóttir formaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Varamenn
(yfirkjörstjórn mun kveða til varamenn)
Undirkjörstjórn Mjóafirði
Aðalmenn
Jóhann Egilsson formaður
Sævar Egilsson
Erna Óladóttir
Undirkjörstjórn Breiðdal
Aðalmenn
Helga Svanhvít Þrastardóttir
Sigurður Borgar Arnaldsson formaður
Sævar Sigfússon
Varamenn
(yfirkjörstjórn mun kveða til varamenn)
Enginn tók til máls
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum framkomna tillögu um breytta skipan kjörstjórna vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022.
Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar
Aðalmenn
Agnar Bóasson
Eiríkur Ólafsson
Kristjana Mekkin Guðnadóttir formaður
Varamenn
Stefán Pálmason
Undirkjörstjórn Eskifirði
Aðalmenn
Gunnar Jónsson formaður
Guðrún M. Ó. Steinunnardóttir
Guðný Gunnur Eggertsdóttir
Varamenn
Sigurður Hólm Freysson
Guðfinna Björk Birgisdóttir
Undirkjörstjórn Neskaupstað
Aðalmenn
Sindri Sigurðsson formaður
Þorgrímur Þorgrímsson
Eyrún Eggertsdóttir
Varamenn
Kristrún Ragnarsdóttir
Óskar Ágúst Þorsteinsson
Undirkjörstjórn Reyðarfirði
Aðalmenn
Aðalheiður Vilbergsdóttir formaður
Hjörtur Elí Steindórsson
Snorri Styrkársson
Varamenn
Jóhanna Hallgrímsdóttir
Hanna Dóra Helgudóttir
Undirkjörstjórn Stöðvarfirði
Aðalmenn
Svanhvít Björgólfsdóttir formaður
Ingibjörg Björgvinsdóttir
Sara G. Jakobsdóttir
Varamenn
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Guðrún Ármannsdóttir
Solveig Friðriksdóttir
Undirkjörstjórn Fáskrúðsfirði
Aðalmenn
Jóna Petra Magnúsdóttir
Steinunn Elísdóttir formaður
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Varamenn
(yfirkjörstjórn mun kveða til varamenn)
Undirkjörstjórn Mjóafirði
Aðalmenn
Jóhann Egilsson formaður
Sævar Egilsson
Erna Óladóttir
Undirkjörstjórn Breiðdal
Aðalmenn
Helga Svanhvít Þrastardóttir
Sigurður Borgar Arnaldsson formaður
Sævar Sigfússon
Varamenn
(yfirkjörstjórn mun kveða til varamenn)
Enginn tók til máls
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum framkomna tillögu um breytta skipan kjörstjórna vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022.
13.
Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044
Forseti mælti fyrir auglýsingu svæðisskipulags.
Svæðisskipulagsnefnd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar tillögu um að auglýsa svæðisskipulag Austurlands til opinberrar birtingar. Umsagnarferli um Svæðisskipulag Austurlands er lokið.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að tillaga að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044 verði auglýst í samræmi við 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021, að teknu tilliti til niðurstaðna svæðisskipulagsnefndar Austurlands á fundi hennar 28.4.2022 og að undangenginni athugun Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. 23. gr. skipulagslag.
Svæðisskipulagsnefnd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar tillögu um að auglýsa svæðisskipulag Austurlands til opinberrar birtingar. Umsagnarferli um Svæðisskipulag Austurlands er lokið.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að tillaga að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044 verði auglýst í samræmi við 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021, að teknu tilliti til niðurstaðna svæðisskipulagsnefndar Austurlands á fundi hennar 28.4.2022 og að undangenginni athugun Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. 23. gr. skipulagslag.
14.
Reglur um launað námsleyfi starfsmanna leikskóla Fjarðabyggðar
Forseti mælti fyrir framlögðum uppfærðum reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar uppfærðum reglum um launað námsleyfi starfsmanna leikskóla Fjarðabyggðar. Um er að ræða minniháttar breytingu á umsóknarfresti fyrir haustönn. Annað efni reglnanna er óbreytt.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingu á reglum um launuð námsleyfi starfsmanna leikskóla Fjarðabyggðar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar uppfærðum reglum um launað námsleyfi starfsmanna leikskóla Fjarðabyggðar. Um er að ræða minniháttar breytingu á umsóknarfresti fyrir haustönn. Annað efni reglnanna er óbreytt.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingu á reglum um launuð námsleyfi starfsmanna leikskóla Fjarðabyggðar.
15.
730 Seljateigur, stofnun lands
Hjördís Helga Seljan Þóroddsóttir vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að samningi um landskipti.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar samningi um landskipti Seljateigs, Seljateigshjáleigu og Móa ásamt hnitsettum landamerkjauppdrætti jarðanna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum samning um landskipti Seljateigs, Seljateigshjáleigu og Móa ásamt hnitsettum landamerkjauppdrætti jarðanna og felur bæjarstjóra undirritun samnings.
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að samningi um landskipti.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar samningi um landskipti Seljateigs, Seljateigshjáleigu og Móa ásamt hnitsettum landamerkjauppdrætti jarðanna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum samning um landskipti Seljateigs, Seljateigshjáleigu og Móa ásamt hnitsettum landamerkjauppdrætti jarðanna og felur bæjarstjóra undirritun samnings.
16.
Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar 2022
Forseti mælti fyrir breytingum á endurgreiðsluhlutfalli.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu Brúar lífeyrissjóðs um endurgreiðsluhlutfall árið 2022 vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Neskaupstaðar í B-deild verði 74% á árinu 2022.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu Brúar lífeyrissjóðs.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu Brúar lífeyrissjóðs um endurgreiðsluhlutfall árið 2022 vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Neskaupstaðar í B-deild verði 74% á árinu 2022.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu Brúar lífeyrissjóðs.