Bæjarstjórn
335. fundur
30. júní 2022
kl.
16:00
-
16:32
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
varamaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Birgir Jónsson
aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 756
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 27. júní staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 27. júní staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Hafnarstjórn - 279
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 14. júní staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 14. júní staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 1
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 20. júní staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 20. júní staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 100
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22. júní utan liðar 6 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22. júní utan liðar 6 staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Félagsmálanefnd - 154
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 21. júní staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 21. júní staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 1
Enginn tók til máls.
Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 24. júní sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 24. júní sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Barnaverndarnefnd 2022
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 139 frá 21. júní staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 139 frá 21. júní staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026 - kosning fjallskilanefndar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu um skipan fjallskilanefndar.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tilnefningu fulltrúa í fjallskilanefnd.
Aðalmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir (formaður), Sléttu Reyðarfirði
Arnór Ari Sigurðsson (varaformaður), Þverhamri Breiðdal
Marzibil Erlendsdóttir, Dalatanga Mjóafirði
Sunna Júlía Þórðardóttir, Skorrastað 4 Norðfirði
Steinn Björnsson Þernunesi, Fáskrúðsfirði
Varamenn
Sigurður Max Jónsson, Skjöldólfsstöðum Breiðdal
Arnar Ingi Ármannsson, Dölum Fáskrúðsfirði
Sigurður Borgar Arnaldsson, Þrastahlíð Breiðdalsvík
Þórhalla Ágústsdóttir, Hofi Norðfirði
Halldór Jóhannsson, Stóru-Breiðuvík Eskifirði
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum skipan fjallskilanefndar.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tilnefningu fulltrúa í fjallskilanefnd.
Aðalmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir (formaður), Sléttu Reyðarfirði
Arnór Ari Sigurðsson (varaformaður), Þverhamri Breiðdal
Marzibil Erlendsdóttir, Dalatanga Mjóafirði
Sunna Júlía Þórðardóttir, Skorrastað 4 Norðfirði
Steinn Björnsson Þernunesi, Fáskrúðsfirði
Varamenn
Sigurður Max Jónsson, Skjöldólfsstöðum Breiðdal
Arnar Ingi Ármannsson, Dölum Fáskrúðsfirði
Sigurður Borgar Arnaldsson, Þrastahlíð Breiðdalsvík
Þórhalla Ágústsdóttir, Hofi Norðfirði
Halldór Jóhannsson, Stóru-Breiðuvík Eskifirði
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum skipan fjallskilanefndar.
9.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026 kosning fulltrúa í stjórn Héraðsskjalasafns
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skipan stjórnar.
Vísað frá stjórn menningarstofu og safnastofnunar tilnefningu í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga en tillaga er um að aðalmaður sé Jón Björn Hákonarson og varamaður Gunnar Jónsson.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum skipan fulltrúa í stjórn Héraðsskjalasafns.
Vísað frá stjórn menningarstofu og safnastofnunar tilnefningu í stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga en tillaga er um að aðalmaður sé Jón Björn Hákonarson og varamaður Gunnar Jónsson.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum skipan fulltrúa í stjórn Héraðsskjalasafns.
10.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026, kosning fulltrúa í Sjóminjasafn
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skipan stjórnar sjóminjasafns.
Vísað frá stjórn menningarstofu og safnastofunar til afgreiðslu bæjarstjórnar tilnefningu í stjórn Sjóminjasafns Austurlands. Varaformaður lagði fram tillögu um að aðalmenn séu Gunnar Jónsson Kamma Dögg Gísladóttir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks tilnefna Jens Garðar Helgason í stjórnina.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að Jens Garðar Helgason og Kamma Dögg Gísladóttir verði fulltrúar Fjarðabyggðar í stjórn Sjóminjasafns Austurlands.
Vísað frá stjórn menningarstofu og safnastofunar til afgreiðslu bæjarstjórnar tilnefningu í stjórn Sjóminjasafns Austurlands. Varaformaður lagði fram tillögu um að aðalmenn séu Gunnar Jónsson Kamma Dögg Gísladóttir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks tilnefna Jens Garðar Helgason í stjórnina.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að Jens Garðar Helgason og Kamma Dögg Gísladóttir verði fulltrúar Fjarðabyggðar í stjórn Sjóminjasafns Austurlands.
11.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026, kosning fulltrúa í stjórn Tónlistarmiðstöðvar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skipan stjórnar.
Vísað frá stjórn menningarstofu og safnastofnunar tilnefningu fulltrúa í stjórn Tónlistarmiðstöðvar Austurlands. Varaformaður lagði fram tillögu að tilnefningu fulltrúa í stjórnina. Aðalmenn Gunnar Jónsson, Snorri Styrkársson, Birta Sæmundsdóttir. Varamenn Bjarki Ingason, Benedikt Jónsson, Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir Hjelm. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks tilnefna Guðbjörgu Söndru Óðinsdóttur Hjelm til setu aðalmanns í stjórn.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að stjórn Tónlistarmiðstöðvar skipi sem aðalmenn Birta Sæmundsdóttir, Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir Hjelm, Gunnar Jónsson, varamenn Bjarki Ingason, Benedikt Jónsson, Snorri Styrkársson.
Vísað frá stjórn menningarstofu og safnastofnunar tilnefningu fulltrúa í stjórn Tónlistarmiðstöðvar Austurlands. Varaformaður lagði fram tillögu að tilnefningu fulltrúa í stjórnina. Aðalmenn Gunnar Jónsson, Snorri Styrkársson, Birta Sæmundsdóttir. Varamenn Bjarki Ingason, Benedikt Jónsson, Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir Hjelm. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks tilnefna Guðbjörgu Söndru Óðinsdóttur Hjelm til setu aðalmanns í stjórn.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að stjórn Tónlistarmiðstöðvar skipi sem aðalmenn Birta Sæmundsdóttir, Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir Hjelm, Gunnar Jónsson, varamenn Bjarki Ingason, Benedikt Jónsson, Snorri Styrkársson.
12.
Endurskoðun samþykktar um bygginganefnd í Fjarðabyggð - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðun samþykktar.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar til fyrri umræðu drögum að uppfærðri samþykkt um bygginganefnd í Fjarðabyggð vegna breytinga á samþykktum sveitarfélagsins. Samþykktin var upphaflega samþykkt árið 2013, 820/2013.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykkt um bygginganefnd í Fjarðabyggð til síðari umræðu.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar til fyrri umræðu drögum að uppfærðri samþykkt um bygginganefnd í Fjarðabyggð vegna breytinga á samþykktum sveitarfélagsins. Samþykktin var upphaflega samþykkt árið 2013, 820/2013.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykkt um bygginganefnd í Fjarðabyggð til síðari umræðu.
13.
Sumarleyfi bæjarstjórnar og fundaáætlun
Forseti mælti fyrir sumarleyfi bæjarstjórnar 2022.
Tillaga forseta bæjarstjórnar.
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og hluta ágústmánaðar sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 25. ágúst 2022. Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur sbr. 46. gr. samþykkta Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða með 9 atkvæðum tillögu að sumarleyfi bæjarstjórnar.
Forseti bæjarstjórn bar einnig upp tillögu um fundardaga bæjarstjórnar fram að
áramótum.
25. ágúst
1. september
14. september sem er miðvikudagur
6. október
20. október
3. nóvember
17. nóvember
1. desember
15. desember
Bæjarstjórn staðfesti tillögu að fundardögum samhljóða með 9 atkvæðum.
Tillaga forseta bæjarstjórnar.
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og hluta ágústmánaðar sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 25. ágúst 2022. Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur sbr. 46. gr. samþykkta Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða með 9 atkvæðum tillögu að sumarleyfi bæjarstjórnar.
Forseti bæjarstjórn bar einnig upp tillögu um fundardaga bæjarstjórnar fram að
áramótum.
25. ágúst
1. september
14. september sem er miðvikudagur
6. október
20. október
3. nóvember
17. nóvember
1. desember
15. desember
Bæjarstjórn staðfesti tillögu að fundardögum samhljóða með 9 atkvæðum.