Bæjarstjórn
337. fundur
1. september 2022
kl.
16:00
-
16:45
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Birgir Jónsson
aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 762
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. ágúst utan liðar 10 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. ágúst utan liðar 10 staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Hafnarstjórn - 282
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð Hafnarstjórnar frá 24. ágúst staðfest með 9 atkvæðum
Fundargerð Hafnarstjórnar frá 24. ágúst staðfest með 9 atkvæðum
3.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 103
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22. ágúst staðfest með 9 atkvæðum
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22. ágúst staðfest með 9 atkvæðum
4.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 5
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 23. ágúst utan liðar 13 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 23. ágúst utan liðar 13 staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslunefnd - 113
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 17. ágúst staðfest með 9 atkvæðum
Fundargerð fræðslunefndar frá 17. ágúst staðfest með 9 atkvæðum
6.
Umsókn um lóð Daltún 9
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu deiliskipulags og úthlutun lóðar.
Tekin fyrir umsókn um lóðina Daltún 9 á Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd tók lóðarumsóknina fyrir á fundi sínum 23. ágúst sl. en umsækjandi óskaði eftir breyttri legu og stærð lóðar frá gildandi skipulagi. Umhverfis- og skipulagsnefnd úthlutaði lóðinn á forsendum óverulegrar breytingar á deiliskipulaginu Dalur Athafnasvæði en fyrir liggur að nefndin tekur skipulagið til endurskoðunar. Breytingin felur í sér að lóð nr. 11 við Daltún er sameinuð við lóð nr. 9 við Daltún. Lóðarmörk nr. 9 eru minnkuð þannig að stærðar lóðar verður 1.120 fermetrar skv. lóðaruppdrætti.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu og staðfestir jafnframt úthlutun breyttrar lóðar að Daltúni 9.
Tekin fyrir umsókn um lóðina Daltún 9 á Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd tók lóðarumsóknina fyrir á fundi sínum 23. ágúst sl. en umsækjandi óskaði eftir breyttri legu og stærð lóðar frá gildandi skipulagi. Umhverfis- og skipulagsnefnd úthlutaði lóðinn á forsendum óverulegrar breytingar á deiliskipulaginu Dalur Athafnasvæði en fyrir liggur að nefndin tekur skipulagið til endurskoðunar. Breytingin felur í sér að lóð nr. 11 við Daltún er sameinuð við lóð nr. 9 við Daltún. Lóðarmörk nr. 9 eru minnkuð þannig að stærðar lóðar verður 1.120 fermetrar skv. lóðaruppdrætti.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu og staðfestir jafnframt úthlutun breyttrar lóðar að Daltúni 9.