Bæjarstjórn
338. fundur
14. september 2022
kl.
16:00
-
17:15
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Birgir Jónsson
aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 764
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. septemer 2022 er staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. septemer 2022 er staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 763
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og afgreiðslu.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. september 2022 er staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. september 2022 er staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 6
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 6. september er staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 6. september er staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 114
Til máls tók Birgir Jónsson.
Fundarðgerð fræðslunefndar frá 7. september 2022 er staðfest með 9 atkvæðum.
Fundarðgerð fræðslunefndar frá 7. september 2022 er staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Félagsmálanefnd - 156
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 6. september er staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 6. september er staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 283
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð Hafnarstjórnar frá 6. september er staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð Hafnarstjórnar frá 6. september er staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 2
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 7. september er staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 7. september er staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Svæðisskipulag Austurlands
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir svæðisskipulagi.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044 og tilheyrandi umhverfismatsskýrsla, ásamt fundargerð svæðisskipulagsnefndar dags. 2.9.2022. Fundargerðinni fylgir minnisblað þar sem nefndin svarar athugasemdum sem bárust við svæðisskipulagstillögu og umhverfismatsskýrslu sem auglýstar voru skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga um umhverfismat áætlana og framkvæmda nr. 111/2021, þann 7.7.2022. Í fundargerðinni leggur svæðisskipulagsnefnd til að sveitarstjórnir á Austurlandi samþykki svæðisskipulagstillöguna með þeim lagfæringum sem lýst er í fylgiskjali fundargerðar og færðar hafa verið inn í svæðisskipulagstillögu og umhverfismatsskýrslu.
Til máls tóku: Birgir Jónsson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir,
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum framlagða tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044 og tilheyrandi umhverfismatsskýrslu, með vísan í 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga og 16. gr. laga um umhverfismat áætlana. Jafnframt felur sveitarstjórn svæðiskipulagsnefnd að vinna málið áfram í samræmi við fyrirmæli 3. mgr. 25. gr. skipulagslaga.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044 og tilheyrandi umhverfismatsskýrsla, ásamt fundargerð svæðisskipulagsnefndar dags. 2.9.2022. Fundargerðinni fylgir minnisblað þar sem nefndin svarar athugasemdum sem bárust við svæðisskipulagstillögu og umhverfismatsskýrslu sem auglýstar voru skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga um umhverfismat áætlana og framkvæmda nr. 111/2021, þann 7.7.2022. Í fundargerðinni leggur svæðisskipulagsnefnd til að sveitarstjórnir á Austurlandi samþykki svæðisskipulagstillöguna með þeim lagfæringum sem lýst er í fylgiskjali fundargerðar og færðar hafa verið inn í svæðisskipulagstillögu og umhverfismatsskýrslu.
Til máls tóku: Birgir Jónsson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir,
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum framlagða tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044 og tilheyrandi umhverfismatsskýrslu, með vísan í 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga og 16. gr. laga um umhverfismat áætlana. Jafnframt felur sveitarstjórn svæðiskipulagsnefnd að vinna málið áfram í samræmi við fyrirmæli 3. mgr. 25. gr. skipulagslaga.
9.
Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu
Bæjarstjóri mælti fyrir samningi.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að samningi um aðild Fjarðabyggðar að sameiginlegu umdæmisráði barnaverndar sveitarfélag utan höfuðborgarsvæðisins.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum aðild Fjarðabyggðar að sameiginlegu umdæmisráði barnaverndar sveitarfélaga utan höfuðborgarsvæðisins og samning þar að lútandi og felur bæjarstjóra undirritun samnings ásamt því að hefja undirbúningi að breytingum á samþykktum sveitarfélagsins vegna nýrra barnaverndarlaga.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að samningi um aðild Fjarðabyggðar að sameiginlegu umdæmisráði barnaverndar sveitarfélag utan höfuðborgarsvæðisins.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum aðild Fjarðabyggðar að sameiginlegu umdæmisráði barnaverndar sveitarfélaga utan höfuðborgarsvæðisins og samning þar að lútandi og felur bæjarstjóra undirritun samnings ásamt því að hefja undirbúningi að breytingum á samþykktum sveitarfélagsins vegna nýrra barnaverndarlaga.