Fara í efni

Bæjarstjórn

339. fundur
6. október 2022 kl. 16:00 - 17:16
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir varamaður
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 765
Málsnúmer 2209017F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Kristinn Þór Jónasson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Ragnar Sigurðsson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. september staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 766
Málsnúmer 2209025F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 26. september staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 767
Málsnúmer 2209032F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 3. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Mannvirkja- og veitunefnd - 3
Málsnúmer 2209009F
Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 7. september staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Mannvirkja- og veitunefnd - 4
Málsnúmer 2209015F
Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 13. september staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Mannvirkja- og veitunefnd - 5
Málsnúmer 2209022F
Fundargerðir mannvirkja- og veitunefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 24. september staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 104
Málsnúmer 2209013F
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 12. september staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 105
Málsnúmer 2209026F
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 26. september staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Hafnarstjórn - 284
Málsnúmer 2209020F
Til máls tók Arnfríður Eide Hafþórsdóttir.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 19. september staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 7
Málsnúmer 2209016F
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu.
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 20. september staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 8
Málsnúmer 2209024F
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar saman til umræðu og afgreiðslu.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 27. september staðfest með 9 atkvæðum.
12.
Fræðslunefnd - 115
Málsnúmer 2209027F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 28. september staðfest með 9 atkvæðum.
13.
Félagsmálanefnd - 157
Málsnúmer 2209018F
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 20. september staðfest með 9 atkvæðum.
14.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 3
Málsnúmer 2209021F
Enginn tók til máls.
Fundargerð stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar staðfest með 9 atkvæðum.
15.
Barnaverndarnefnd 2022
Málsnúmer 2202112
Fundargerð barnaverndarnefndar nr.141 lögð fram til afgreiðslu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar frá 6. september staðfest með 9 atkvæðum.
16.
Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2022
Málsnúmer 2208049
Bæjarstjóri mælti fyrir lántöku.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar lántöku hjá Ofanfljóðasjóði vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir í Fjarðabyggð. Lagt fram skuldabéf við Ofanflóðasjóð að fjárhæð 21.154.206 krónur til samþykktar. Skuldabréfið er í samræmi við þegar samþykkta lánsumsókn.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að taka lán hjá Ofanflóðasjóði að fjárhæð 21.154.206 kr. Jafnframt er bæjarstjóra falið að undirrita lánsskjöl vegna lántökunnar.