Fara í efni

Bæjarstjórn

340. fundur
20. október 2022 kl. 16:00 - 16:55
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Sigurjón Rúnarsson varamaður
Heimir Snær Gylfason varamaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Birgir Jónsson aðalmaður
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 768
Málsnúmer 2210006F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundagerð bæjarráðs frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 769
Málsnúmer 2210013F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundagerð bæjaráðs frá 17. október staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 106
Málsnúmer 2209033F
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundagerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 3. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 107
Málsnúmer 2210003F
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundagerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 17. október staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 4
Málsnúmer 2210007F
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundagerð stjórnar menningarstofu og Safnastofnunar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 9
Málsnúmer 2210001F
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundagerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Félagsmálanefnd - 158
Málsnúmer 2210004F
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Fræðslunefnd - 116
Málsnúmer 2210009F
Til máls tók Birgir Jónsson.
Fundagerð fræðslunefndar frá 12. október staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Hafnarstjórn - 285
Málsnúmer 2210008F
Enginn tók til máls.
Fundagerð hafnarstjórnar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Mannvirkja- og veitunefnd - 6
Málsnúmer 2210010F
Enginn tók til máls.
Fundagerð mannvirkja- og veitunefndar frá 12. október staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Fjallskilanefnd - 2
Málsnúmer 2209010F
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson.
Fundagerð fjallskilanefndar frá 14. september staðfest með 9 atkvæðum.
12.
Barnaverndarnefnd 2022
Málsnúmer 2202112
Enginn tók til máls.
Fundagerð barnaverndarnefndar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
13.
Fjárhagsáætlun 2022 - viðauki 3
Málsnúmer 2210050
Bæjarstjóri mælti fyrir viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2022.
Vísað frá bæjaráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2022.
Framlagður viðauki 3 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar árið 2022 vegna breyttrar framsetningar fjárhagsáætlana sbr. reglugerð 1212/2015, veikindalauna fyrstu 6 mánuði ársins, framlags vegna þjónustu í þágu farsældar barna, úthlutun námstyrkja og millifærslur.

Hækkun á tekjum í B-hluta um 109 m.kr., vegna reksturs og efnahags SSA. Rekstrarniðurstaða og sjóðsstreymi hækki um 111 m.kr.
Hækkun á launaliðum vegna veikinda starfsmanna um 39,9 m.kr. í samstæðu A- og B hluta sem skiptist á ýmsar deildir samstæðu skv. sundurliðun.
Hækkun á tekjuhlið og gjaldahlið í A hluta um 9,4 m.kr. í fræðslumálum og 6,2 m.kr. í félagsmálum sem nettast út.
Millifærsla námsstyrkja frá sameiginlegum kostnaði að fjárhæð 2,1 m.kr. til hækkunar fjárheimilda í deildum í fræðslumálaflokki sem nettast út innan aðalsjóðs.
Leiðrétting á millifærslu danskennslu innan fræðslumála sem nettast út milli deilda innbyrðis.

Viðauki hefur þau áhrif að rekstrarniðurstaða í A hluta lækkar um 39,9 m.kr., er neikvæð um 107 m.kr. Rekstrarniðurstaða í B hluta hækkar um 0,1 m.kr. Heildaráhrif eru lækkun rekstrarniðurstöðu samstæðu um 39,8 m.kr. en er áætluð jákvæð um 165 m.kr. árið 2022. Eigið fé einstakra stofnana og viðskiptareikningar þeirra við Aðalsjóð breytast til samræmis en sjóðsstaða samstæðu í árslok 2022 verði 60 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka 3 við fjárhagsáætlun ársins 2022.
14.
Fundaáætlun bæjarstjórnar
Málsnúmer 2210125
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að bæjarstjórnarfundir í nóvember verði færðir til. Fyrsti fundur mánaðar verði þriðjudag 8. nóvember og annar fundur fimmtudag 24. nóvember í stað 3. og 17. nóvember. Fundirnir hefjist kl. 16:15.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu forseta bæjarstjórnar.