Bæjarstjórn
341. fundur
8. nóvember 2022
kl.
16:15
-
17:32
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Arndís Bára Pétursdóttir
varamaður
Sigurjón Rúnarsson
varamaður
Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm
varamaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Birgir Jónsson
aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2023 og 2024 til 2026, fyrri umræða
Bæjarstjóri mælti fyrir fjárhagsáætlun.
Lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 ásamt þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir árin 2024 til 2026.
Til máls tóku: Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2024 til 2026 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 ásamt þriggja ára fjárhagsáætlun fyrir árin 2024 til 2026.
Til máls tóku: Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 og 3ja ára áætlun fyrir árin 2024 til 2026 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
2.
Bæjarráð - 770
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. október staðfest með 9 atkævðum.
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. október staðfest með 9 atkævðum.
3.
Bæjarráð - 771
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 31. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 31. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 117
Til máls tóku: Birgir Jónsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 26. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 26. október staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 10
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Sigurjón Rúnarsson, Jón Björn Hákonarson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 25. október staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Sigurjón Rúnarsson, Jón Björn Hákonarson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 25. október staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 11
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndara frá 7. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndara frá 7. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Hafnarstjórn - 286
Fundargerðir hafnarstjórnar lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 24. október staðfest með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 24. október staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Hafnarstjórn - 287
Fundargerðir hafnarstjórnar lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 7. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 7. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Útsvar 2023
Bæjarstjóri mælti fyrir álagningu útsvars.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum um að álagningarhlutfall útsvars árið 2023 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að álagningarhlutfall útsvars árið 2023 verði hámarksútsvar 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum um að álagningarhlutfall útsvars árið 2023 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að álagningarhlutfall útsvars árið 2023 verði hámarksútsvar 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð.
10.
Gjaldskrá fasteignagjalda 2023
Bæjarstjóri mælti fyrir reglum um afslætti og gjaldskrá fasteignagjalda árið 2023.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar gjaldskrá fasteignagjalda 2023 ásamt reglum um afslátt fyrir elli- og örorkulífeyrisþega fyrir árið 2023. Gjaldskráin og reglurnar taka gildi þann 1. janúar 2023.
Fasteignaskattur A verði 0,424 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur B verði 1,320 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur C verði 1,650 % af húsmati og lóðarhlutamati
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00 % af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald skv. gjaldskrá 5.500 kr. á veitu og 415 kr. pr. fermetra húsnæðis.
Fráveitugjald skv. gjaldskrá 0,275 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald skv. gjaldskrá 33.446 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald skv. gjaldskrá 23.000 kr. á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði tíu, mánaðarlega frá 1. febrúar. Eindagi fasteignagjalda er síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Afsláttur til eldri borgara og örorkulífeyrisþega er framreiknaður frá fyrra ári m.v. breytingar á launavísitölu og meðalbreytingu fasteignamats íbúðarhúsnæðis.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum álagningarstuðla fasteignagjalda í gjaldskrá fasteignagjalda 2023 og reglur um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega 2023.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar gjaldskrá fasteignagjalda 2023 ásamt reglum um afslátt fyrir elli- og örorkulífeyrisþega fyrir árið 2023. Gjaldskráin og reglurnar taka gildi þann 1. janúar 2023.
Fasteignaskattur A verði 0,424 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur B verði 1,320 % af húsmati og lóðarhlutamati
Fasteignaskattur C verði 1,650 % af húsmati og lóðarhlutamati
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00 % af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald skv. gjaldskrá 5.500 kr. á veitu og 415 kr. pr. fermetra húsnæðis.
Fráveitugjald skv. gjaldskrá 0,275 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald skv. gjaldskrá 33.446 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald skv. gjaldskrá 23.000 kr. á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði tíu, mánaðarlega frá 1. febrúar. Eindagi fasteignagjalda er síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Afsláttur til eldri borgara og örorkulífeyrisþega er framreiknaður frá fyrra ári m.v. breytingar á launavísitölu og meðalbreytingu fasteignamats íbúðarhúsnæðis.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum álagningarstuðla fasteignagjalda í gjaldskrá fasteignagjalda 2023 og reglur um afslátt til eldri borgara og örorkulífeyrisþega 2023.
11.
Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu deiliskipulags.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að deiliskipulag Mjóeyrarhafnar verði auglýst sbr. 41. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Mjóeyrarhöfn sbr. 41. gr. skipulagslaga.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að deiliskipulag Mjóeyrarhafnar verði auglýst sbr. 41. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Mjóeyrarhöfn sbr. 41. gr. skipulagslaga.