Fara í efni

Bæjarstjórn

342. fundur
24. nóvember 2022 kl. 16:15 - 17:00
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar
Arndís Bára Pétursdóttir varamaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Birgir Jónsson aðalmaður
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir varamaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson Forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 772
Málsnúmer 2211001F
Fundargerðir bæjarráðs nr.772 og 773 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson, Arndís Bára Pétursdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, og Birgir Jónsson.

Fundargerðir bæjarráðs nr.772 og 773 eru staðfestar með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 773
Málsnúmer 2211014F
Fundargerðir bæjarráðs nr.772 og 773 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Ragnar Sigurðsson, Arndís Bára Pétursdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, og Birgir Jónsson.

Fundargerðir bæjarráðs nr.772 og 773 eru staðfestar með 9 atkvæðum.
3.
Fræðslunefnd - 118
Málsnúmer 2211005F
Fundargerð fræðslunefndar nr 118. frá 16. nóvember tekin til umfjöllunar og afgreiðslu. Engin tók til máls.

Fundargerð fræðslunefndar nr. 118. frá 16. nóvember er staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 5
Málsnúmer 2211006F
Fundargerð 5. fundar stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 15. nóvember tekin til umfjöllunar og afgreiðslu. Engin tók til máls

Fundargerð 5. fundar stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 15. nóvember er staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Félagsmálanefnd - 159
Málsnúmer 2211007F
Fundargerð 159. fundar félagsmálanefndar frá 15. nóvember tekin til umfjöllunar og afgreiðslu. Engin tók til máls

Fundargerð 159. fundar félagsmálanefndar frá 15. nóvember er staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Barnaverndarnefnd 2022
Málsnúmer 2202112
Fundargerð barnaverndarnefndar frá 15. nóvember lögð fram til afgreiðslu.Engin tók til máls.

Fundargerð 143. barnaverndarnefndar frá 15. nóvember er staðfest með 9 atkævðum
7.
Fundaáætlun bæjarstjórnar
Málsnúmer 2210125
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að bæjarstjórnarfundir í desember verði færðir til og næsti bæjarstjórnarfundur verði haldinn 15. desember kl. 16:15 í fundarsal Austurbrúar.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu forseta bæjarstjórnar.