Fara í efni

Bæjarstjórn

345. fundur
19. janúar 2023 kl. 16:15 - 17:37
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir varamaður
Birgir Jónsson aðalmaður
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri
Starfsmenn
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson Forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 778
Málsnúmer 2212018F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Kristinn Þór Jónasson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jóhanna Sigfúsdóttir og Jón Björn Hákonarson.

Fundargerð 778. fundar bæjarráðs er staðfest með 9 atkvæðum
2.
Bæjarráð - 779
Málsnúmer 2301002F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku:Stefán Þór Eysteinsson, Kristinn Þór Jónasson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jóhanna Sigfúsdóttir og Jón Björn Hákonarson.


Fundargerð 779. fundar bæjarráðs er er staðfest með 9 atkvæðum
3.
Bæjarráð - 780
Málsnúmer 2301011F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku:Stefán Þór Eysteinsson, Kristinn Þór Jónasson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Jóhanna Sigfúsdóttir og Jón Björn Hákonarson.


Fundargerð 780. fundar bæjarráðs er staðfest með 9 atkvæðum
4.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 14
Málsnúmer 2212006F
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Engin tók til máls

Fundargerð 14. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar er staðfest með 9 atkvæðum
5.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 15
Málsnúmer 2212016F
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Engin tók til máls

Fundargerð 15. fundar umhverfis og skipulagsnefndar er staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Mannvirkja- og veitunefnd - 9
Málsnúmer 2301008F
Fundargerð 9. fundar mannvirkja- og veitunefndar frá 11. janúar lögð fram til staðfestingar.

Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson

Fundargerð 9. fundar mannvirkja- og veitunefndar er staðfest með 9 atkvæðum
7.
Hafnarstjórn - 289
Málsnúmer 2301006F
Fundargerð 289. fundar hafnarstjórnar frá 9. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók Arnfríður Hafþórsdóttir

Fundargerð 289. fundar hafnarstjórnar er staðfest með 9 atkvæðum
8.
Fræðslunefnd - 120
Málsnúmer 2301007F
Fundargerð 120. fundar fræðslunefndar frá 11. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Til máls tók Birgir Jónsson.

Fundargerð 120. fundar fræðslunefndar er staðfest með 9 atkvæðum
9.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 111
Málsnúmer 2301005F
Fundargerð 111. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 11. janúar tekin til umræðu og afgreiðslu.

Engin tók til máls.

Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 11. janúar er staðfest með 9 atkvæðum
10.
Félagsmálanefnd - 161
Málsnúmer 2301004F
Fundargerð 161. fundar félagsmálanefndar frá 11. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð 161. fundar félgsmálanefndar er staðfest með 9 atkvæðum
11.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 6
Málsnúmer 2301003F
Fundargerð 6. fundar stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar frá 10. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Engin tók til máls.

Fundargerð 6. fundar stjórnar menningarstofu og safnastofnunar er staðfest með 9 atkvæðum
12.
Vegna valdaframsal barnaverndarþjónustu
Málsnúmer 2212065
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir valdaframsali til tilgreindra starfsmanna barnaverndarþjónustu við síðari umræðu.
Vísað er til síðari umræðu bæjarstjórnar valdaframsali til tilgreindra starfsmanna barnaverndarþjónustu til fullnaðarafgreiðslu mála í samræmi við breytingar á barnaverndarlögum 80/2002.

Engin tók til máls

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum valdaframsal til tilgreindra starfsmanna barnaverndarþjónustu til fullnaðarafgreiðslu barnaverndarmála.
13.
Skammtímafjármögnun 2023
Málsnúmer 2212163
Bæjarstjóri mælti fyrir samning um yfirdráttarheimild.

Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu fjármálastjóra um að framlengja heimild til yfirdráttar að fjárhæð 500 milljónir króna hjá Íslandsbanka í allt að eitt ár.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir með 5 atkvæðum framlengingu yfirdráttar í Íslandsbanka að fjárhæð 500 m.kr og felur bæjarstjóra undirritun skjala þar um. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá við afgreiðslu málsins.
14.
Umsóknir um stofnun 4 lóða úr landi Ásunnarstaða í Breiðdal
Málsnúmer 2210201
Vísað frá bæjarráði umsókn um stofnun fjögurra lóða úr landi Ásunarstaða í Breiðdal.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir úthlutun fjögurra lóða úr landi Ásunarstaða í Breiðdal með 9 atkvæðum
15.
Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar - breytingar 2022 og 2023
Málsnúmer 2205294
Forseti mælti fyrir tillögu að breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar vegna 12. gr., sbr. 10. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, með síðari breytingum ásamt breyttu ferli við endurnýjun lóðaleigusamninga til fyrri umræðu.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að vísa breytingum á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar til síðari umræðu.
16.
Erindisbréf ungmennaráðs
Málsnúmer 2301116
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindisbréfi ungmennaráðs við fyrri umræðu
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar til fyrri umræðu í bæjarstjórn drögum að nýju erindisbréfi ungmennaráðs Fjarðabyggðar sem leysir af samþykkt sem gilti um ráðið.

Til máls tók Birgir Jónsson.

Bæjarstjórn samþykktir með 9 atkvæðum að vísa erindisbréfi ungmennaráðs til síðari umræðu.
17.
Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023
Málsnúmer 2301075
Bæjarstjóri mælti fyrir húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2023 í fyrri umræðu. Húsnæðisáæluninni var vísað til fyrri umræðu bæjarstjórnar frá bæjarráði.

Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2023 til síðari umræðu.
18.
Stefnumörkun í fræðslu- og frístundamálum í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1808078
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir áherslum í fræðslu- og frístaundamálum sem vísað var til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Haustið 2022 var skipaður sex manna starfshópur, þrír fulltrúar úr fræðslunefnd og þrír fulltrúar úr íþrótta- og tómstundanefnd til þess að vinna að áherslum í fræðslu- og frístundamálum Fjarðabyggðar fyrir árin 2023-2025. Starfshópurinn leitaði eftir hugmyndum hjá starfsfólki fræðslu- og frístundastofnana, Fjarðaforeldrum, íþróttafélögum, ungmennaráði, öldungaráði og fleirum. Fjölmörgum hugmyndum var skilað til starfshópsins sem mótaði í framhaldi drög að áherslum til þriggja ára. Drög að áherslum voru kynnt á opnum kynningarfundi í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar mánudaginn 9. janúar þar sem þátttakendur sögðu sitt álit og komu með ábendingar um breytingar. Fundurinn var í streymi þannig að þeir sem ekki gátu mætt til fundarins gátu tekið þátt í gegnum netið.

Til máls tók Birgir Jónsson og Stefán Þór Eysteinsson

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum fyrirliggjandi áherslur í fræðslu- og frístundamálum.
19.
Drög að reglum um þjónustuíbúðir
Málsnúmer 2301104
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breyttum reglum um þjónustuíbúður fyrir eldra fólk. Breytingunum á reglunum er ætlað að gera þær skýrari og í takt við þá þjónustu sem veitt er.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breyttar reglur um þjónustuíbúðir fyrir eldra fóllk