Bæjarstjórn
347. fundur
16. febrúar 2023
kl.
16:15
-
16:44
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Sigurjón Rúnarsson
varamaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Birgir Jónsson
aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Starfsmenn
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson
Forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 783
Fundargerðir bæjarráðs 783. og 784. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman utan liðar 9 í fundargerð 783.
Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson,
Fundargerð bæjarráðs nr. 783 og 784. utan liðar 9 í fundargerð 783 er samþykkt með 9 atkvæðum
Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson,
Fundargerð bæjarráðs nr. 783 og 784. utan liðar 9 í fundargerð 783 er samþykkt með 9 atkvæðum
2.
Bæjarráð - 784
Fundargerðir bæjarráðs 783. og 784. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman utan liðar 9 í fundargerð 784.
Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson
Fundargerð bæjarráðs nr. 783 og 784. utan liðar 9 í fundargerð 784 er samþykkt með 9 atkvæðum
Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson
Fundargerð bæjarráðs nr. 783 og 784. utan liðar 9 í fundargerð 784 er samþykkt með 9 atkvæðum
3.
Mannvirkja- og veitunefnd - 10
Fundargerð 10. fundar mannvirkja- og veiturnefndar frá 1. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson
Fundargerð 10. fundar mannvirkja- og veiturnefndar frá 1. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
Til máls tók: Stefán Þór Eysteinsson
Fundargerð 10. fundar mannvirkja- og veiturnefndar frá 1. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
4.
Hafnarstjórn - 291
Fundargerð 291. fundar hafnarstjórnar frá 6. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls
Fundargerð 291. fundar hafnarstjórnar frá 6. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
Engin tók til máls
Fundargerð 291. fundar hafnarstjórnar frá 6. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
5.
Félagsmálanefnd - 162
Fundargerð 162. fundar félagsmálanefndar frá 7. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu
Til máls tók: Hjördis Helga Seljan Þóroddsdóttir
Fundargerð 162. fundar félagsmálanefndar frá 7. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
Til máls tók: Hjördis Helga Seljan Þóroddsdóttir
Fundargerð 162. fundar félagsmálanefndar frá 7. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 113
Fundargerð 113. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 6. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð 113. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 6. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð 113. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 6. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
7.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 17
Fundargerð 17. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 7. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Fundargerð 17. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar 7. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Fundargerð 17. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar 7. febrúar er samþykkt með 9 atkvæðum
8.
Yfirlýsing sveitarfélags um að nýta ekki forkaupsrétt á skipi nr. 2793
Vísað til bæjarstjórnar frá bæjarráði til staðfestingar yfirlýsingu um að forkaupsréttur Fjarðabyggðar á skipinu Nönnu Ósk II SU 90 verði ekki nýttur. Forseti mælti fyrir málinu.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að sveitarfélagið nýti ekki forkuapsrétt að skipinu Nönnu Ósk SU 90.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að sveitarfélagið nýti ekki forkuapsrétt að skipinu Nönnu Ósk SU 90.
9.
Sérstakur húsnæðisstuðningur 2023
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Breytingarnar fela í sér að tekju- og eignaviðmið eru feld út og í stað þess er vísað í leiðbeiningar félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins.
Félagsmálanefnd og bæjarráð hafa samþykkt breytingarnar fyrir sitt leyti og þeim vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykktir breytingar á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning með 9 atkvæðum.
Félagsmálanefnd og bæjarráð hafa samþykkt breytingarnar fyrir sitt leyti og þeim vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykktir breytingar á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning með 9 atkvæðum.
10.
Reglur Fjarðabyggðar um frístundastyrk og úthlutun íþróttastyrkja
Framlögð tillaga að breytingum á úthlutunarreglum íþróttastyrkja og úthlutun frístundastyrks. Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkti breytingarnar fyrir sitt leyti og vísaði þeim til afgreiðslu í bæjarráði. Bæjarráð óskaði á síðasta fundi sínum eftir nánari útfærslu á málinu áður en það yrði afgreitt. Sú útfærsla kemur fram í fyrirliggjandi minnisblaði deildarstjóra íþróttamála.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum breytingum á úthlutunarreglum íþróttastyrkja og úthlutun frístundastyrks.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum breytingum á úthlutunarreglum íþróttastyrkja og úthlutun frístundastyrks.