Fara í efni

Bæjarstjórn

348. fundur
2. mars 2023 kl. 16:15 - 17:00
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir forseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Birgir Jónsson aðalmaður
Elís Pétur Elísson varamaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 785
Málsnúmer 2302012F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 785 og 786. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð bæjarráðs nr. 785 er samþykkt með 9 atkvæðum
2.
Bæjarráð - 786
Málsnúmer 2302017F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 785 og 786. teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

Fundargerð bæjarráðs nr. 786 er samþykkt með 9 atkvæðum
3.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 18
Málsnúmer 2302007F
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar nr. 18. og nr. 19 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Fundarðgerði 18. og 19. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar eru samþykktar með 9 atkvæðum
4.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 19
Málsnúmer 2302015F
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar nr. 18. og nr. 19 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.

Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Fundarðgerði 18. og 19. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar eru samþykktar með 9 atkvæðum
5.
Fræðslunefnd - 121
Málsnúmer 2302006F
Fundargerð 121. fundar fræðslunefndar frá 15. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu

Til máls tók: Birgir Jónsson

Fundargerð 121. fundar fræðslunefndar er samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Mannvirkja- og veitunefnd - 11
Málsnúmer 2302011F
Fundargerð 11. fundar mannvirkja- og veitunefndar frá 17. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Til máls tók: Elís Pétur Elísson

Fundargerð 11. fundar mannvirkja- og veitunefndar er samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Hafnarstjórn - 292
Málsnúmer 2302014F
Fundarðgerð 292. fundar hafnarstjórnar frá 23. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.

Engin tók til máls.

Fundargerð 292. fundar hafnarstjórnar er samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Aðalskipulag breyting vegna skógræktar
Málsnúmer 2301094
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að breytingum á aðalskipulagi. Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að auglýsingu á breytingum á skilmálum landflokksins "Landbúnaðarland" vegna stærðar á skógrækt í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar. Umhverfis- og skipulagsnefnd og bæjarráð hafa samþykkt breytingarnar og tillögu að auglýsingu fyrir sitt leyti.

Engin tók til máls.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að breytingum á skilmálum aðalskipulagsins.
9.
735 - Deiliskipulag Skíðasvæðisins í Oddsskarði
Málsnúmer 1703117
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir deiliskipulagi.

Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar deiliskipulagi fyrir skíðasvæðið í Oddskarði. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt skipulagið fyrir sitt leyti.

Til máls tók: Þuríður Lillý Sigurðardóttir

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skipulag skíðasvæðisins í Oddskarði.