Bæjarstjórn
349. fundur
16. mars 2023
kl.
16:15
-
17:52
í Fræðslumolanum Austurbrú
Nefndarmenn
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
forseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Birgir Jónsson
aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 787
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. mars staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 788
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. mars staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 7
Til á máls tók Stefán Þór Eysteinson.
Fundargerð stjórnar Menningarstofu- og Safnastofnunar frá 7. mars utan liðar 13. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar Menningarstofu- og Safnastofnunar frá 7. mars utan liðar 13. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 114
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 6. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 6. mars staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Félagsmálanefnd - 163
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félgasmálanefndar frá 7. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félgasmálanefndar frá 7. mars staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 20
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 7. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 7. mars staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 122
Til máls tók Birgir Jónsson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 8. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 8. mars staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Ráðninga bæjarstjóra
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir ráðningu bæjarstjóra.
Framlögð tillaga um að ráða Jónu Árnýju Þórðardóttur bæjarstjóra Fjarðabyggðar frá og með 1. apríl 2023 út núverandi kjörtímabil.
Jafnframt er lagður fram til staðfestingar ráðningarsamningur við bæjarstjóra.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að ráða Jónu Árnýju Þórðardóttur bæjarstjóra Fjarðabyggðar. Jafnframt staðfestir bæjarstjórn ráðningarsamning Jónu Árnýjar Þórðardóttur með 9 atkvæðum.
Framlögð tillaga um að ráða Jónu Árnýju Þórðardóttur bæjarstjóra Fjarðabyggðar frá og með 1. apríl 2023 út núverandi kjörtímabil.
Jafnframt er lagður fram til staðfestingar ráðningarsamningur við bæjarstjóra.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að ráða Jónu Árnýju Þórðardóttur bæjarstjóra Fjarðabyggðar. Jafnframt staðfestir bæjarstjórn ráðningarsamning Jónu Árnýjar Þórðardóttur með 9 atkvæðum.
9.
Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði HAUST - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir umgengni og þrifnað utanhúss á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt drögin fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir umgengni og þrifnað utanhúss á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt drögin fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu.
10.
Samþykkt um samráðshóp - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að samþykkt um samráðshóp.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir samráðshóp um málefni fatlaðra í Fjarðabyggð. Félagsmálanefnd hefur samþykkt drögin fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir samráðshóp um málefni fatlaðra í Fjarðabyggð. Félagsmálanefnd hefur samþykkt drögin fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu bæjarstjórnar.
11.
Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á fundartíma næsta fundar bæjarstjórnar. Hann yrði haldinn miðvikudaginn 29. mars nk. í stað fimmtudags 30. mars og yrði haldinn kl. 16:15 í húsnæði Austurbrúar á Reyðarfirði
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu að breyttum fundartíma næsta fundar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu að breyttum fundartíma næsta fundar bæjarstjórnar.
12.
Kosning forseta bæjarstjórnar 2022 - 2023
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjöri forseta bæjarstjórnar og 1. varaforseta.
Lögð er fram tillaga um að Birgir Jónsson taki við embætti forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir taki við embætti 1. varaforseta bæjarstjórnar. Taki skipun gildi frá og með þessum fundi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjör forseta bæjarstjórnar og 1. varaforseta bæjarstjórnar.
Lögð er fram tillaga um að Birgir Jónsson taki við embætti forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir taki við embætti 1. varaforseta bæjarstjórnar. Taki skipun gildi frá og með þessum fundi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjör forseta bæjarstjórnar og 1. varaforseta bæjarstjórnar.