Bæjarstjórn
350. fundur
29. mars 2023
kl.
16:15
-
17:30
í fjarfundi
Nefndarmenn
Birgir Jónsson
forseti bæjarstjórnar
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar árið 2022
Bæjarstjóri mælti fyrir ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2022.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og
stofnana fyrir árið 2022 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og
stofnana fyrir árið 2022 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
2.
Bæjarráð - 789
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 20. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 20. mars staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 790
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 28. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 28. mars staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Bæjarráð - 791
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. mars staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 293
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 20. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 20. mars staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslunefnd - 123
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 22. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 22. mars staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Mannvirkja- og veitunefnd - 12
Enginn tók til máls.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 22. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 22. mars staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 21
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 21. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 21. mars staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Notendaráð fatlaðs fólks
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að samþykkt um samráðshóp.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir samráðshóp um málefni fatlaðra í Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum samþykkt fyrir samráðshóp um málefni fatlaðra.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir samráðshóp um málefni fatlaðra í Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum samþykkt fyrir samráðshóp um málefni fatlaðra.
10.
Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss á starfssvæði HAUST
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykkt.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir umgengni og þrifnað utanhúss á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Austurlands.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar drögum að samþykkt fyrir umgengni og þrifnað utanhúss á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Austurlands.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss.
11.
Stækkun lóða við Hjallaleiru
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir deiliskipulagsbreytingu.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Nes 1 vegna lóða við Hjallaleiru á Reyðarfirði. Um er að ræða lóðirnar Hjallaleira 13, 15, 17 og 19.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu Nes 1 á Reyðarfirði.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Nes 1 vegna lóða við Hjallaleiru á Reyðarfirði. Um er að ræða lóðirnar Hjallaleira 13, 15, 17 og 19.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu Nes 1 á Reyðarfirði.
12.
Stækkun á lóðinni Búðareyri 8 Reyðarfjörður
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir deiliskipulagsbreytingu.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi miðbæjar á Reyðarfirði vegna stækkunar lóðarinnar Búðareyri 8 fyrir heilsugæslustöð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi miðbæjar á Reyðarfirði.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi miðbæjar á Reyðarfirði vegna stækkunar lóðarinnar Búðareyri 8 fyrir heilsugæslustöð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi miðbæjar á Reyðarfirði.
13.
Reglur um leikskóla
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum að breytingum á reglum leikskóla vegna afslátta á leikskólagjöldum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórnar staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á reglum um leikskóla.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögum að breytingum á reglum leikskóla vegna afslátta á leikskólagjöldum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórnar staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á reglum um leikskóla.
14.
Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að fundir bæjarstjórnar flytjist frá og með næsta fundi að nýju yfir að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði og þeir hefjist á hefðbundnum fundartíma kl. 16:00.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir tillögu með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir tillögu með 9 atkvæðum.