Bæjarstjórn
351. fundur
13. apríl 2023
kl.
16:00
-
16:35
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Birgir Jónsson
forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Elís Pétur Elísson
varamaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
varamaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Sigurjón Rúnarsson
varamaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 792
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Heimir Snær Gylfason, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Elís Pétur Elísson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Jóna Árný Þórðardóttir,
Fundargerð bæjarráðs frá 3. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Heimir Snær Gylfason, Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Elís Pétur Elísson, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Jóna Árný Þórðardóttir,
Fundargerð bæjarráðs frá 3. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 793
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 5. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 5. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 794
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 115
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 3. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 3. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 116
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 5. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 5. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 22
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 4. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 4. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
7.
735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir deiliskipulagsbreytingu.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á deiliskipulaginu Dalur - athafnasvæði. Breytingin á deiliskipulaginu var auglýst með athugasemdafresti til 20. mars 2023. Við breytingartillöguna barst ein athugasemd. Bæjarráð samþykkir deiliskipulagið fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingu á deiliskipulaginu Dalur - athafnasvæði.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á deiliskipulaginu Dalur - athafnasvæði. Breytingin á deiliskipulaginu var auglýst með athugasemdafresti til 20. mars 2023. Við breytingartillöguna barst ein athugasemd. Bæjarráð samþykkir deiliskipulagið fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingu á deiliskipulaginu Dalur - athafnasvæði.