Bæjarstjórn
355. fundur
8. júní 2023
kl.
16:00
-
16:16
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Birgir Jónsson
forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 801
Fundargerðir bæjarráðs lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 30. maí staðfesti með 9 atkvæðum.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 30. maí staðfesti með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 802
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 5. júní staðfest með 9 atkvæðum
Fundargerð bæjarráðs frá 5. júní staðfest með 9 atkvæðum
3.
Fræðslunefnd - 126
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 31. maí staðfest með 9 atkvæðum
Fundargerð fræðslunefndar frá 31. maí staðfest með 9 atkvæðum
4.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 27
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 30. maí utan liðar 10 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 30. maí utan liðar 10 staðfest með 9 atkvæðum.
5.
735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu deiliskipulags.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að auglýsingu á nýju deiliskipulagi fyrir Dalur athafnasvæði. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt auglýsingu skipulagsins.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Dalur athafnasvæði.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að auglýsingu á nýju deiliskipulagi fyrir Dalur athafnasvæði. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt auglýsingu skipulagsins.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Dalur athafnasvæði.
6.
735 Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði - breyting, minnkun skipulagssvæðis
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu deiliskipulags.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði þannig að hluti þess sem nær inn á skipulagssvæði Dals athafnasvæðis verði felldur úr gildi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði þannig að hluti þess sem nær inn á skipulagssvæði Dals athafnasvæðis verði felldur úr gildi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði.
7.
Erindisbréf ungmennaráðs - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti við fyrri umræðu fyrir breytingu erindisbréfs.
Vísað frá bæjarráði tillögu að breytingu á 5. gr. erindisbréfs ungmennaráðs um skipan þess ásamt uppfærslu á 8. gr. sem er til samræmis því að fundargerð fái staðfestingu bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa erindisbréfi til síðari umræðu.
Vísað frá bæjarráði tillögu að breytingu á 5. gr. erindisbréfs ungmennaráðs um skipan þess ásamt uppfærslu á 8. gr. sem er til samræmis því að fundargerð fái staðfestingu bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa erindisbréfi til síðari umræðu.