Bæjarstjórn
356. fundur
22. júní 2023
kl.
16:00
-
18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Elís Pétur Elísson
varamaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson
forstöðurmaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 803
Fundargerð bæjarráðs nr. 803 frá 12. júní lögð fram til umræðu og afgreiðslu.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson
Fundargerð 803. fundar bæjarráðs er samþykkt með 9 atkvæðum
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson
Fundargerð 803. fundar bæjarráðs er samþykkt með 9 atkvæðum
2.
Hafnarstjórn - 296
Fundargerð 296. fundar hafnarstjórnar frá 6. júni lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tók Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
Fundargerð 296. fundar hafnarstjórnar er samþykkt með 9 atkvæðum
Til máls tók Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
Fundargerð 296. fundar hafnarstjórnar er samþykkt með 9 atkvæðum
3.
Mannvirkja- og veitunefnd - 15
Fundargerð 15. fundar mannvirkja- og veitunefndar frá 7. júní lögð fram til umfjölunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð 15. fundar mannvirkja- og veitunefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð 15. fundar mannvirkja- og veitunefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
4.
Félagsmálanefnd - 166
Fundargerð 166. fundar félgasmálanefndar frá 5. júní lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð 166. fundar félagsmálanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð 166. fundar félagsmálanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
5.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 120
Fundargerð 120. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 5. júní lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu
Engin tók til máls.
Fundargerð 120. fundar íþrótta- og tómstundanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð 120. fundar íþrótta- og tómstundanefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
6.
Kosning bæjarráðs kjörtímabilið 2023 - 2024
Forseti bæjarstjórnar stýrði kjöri og bar upp tillögu um að aðalmenn verði:
Stefán Þór Eysteinsson, formaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir, varaformaður
Ragnar Sigurðsson
Aðrar tillögur voru ekki bornar fram og er kosning bæjarráðs til eins árs staðfest með 9 atkvæðum
Stefán Þór Eysteinsson, formaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir, varaformaður
Ragnar Sigurðsson
Aðrar tillögur voru ekki bornar fram og er kosning bæjarráðs til eins árs staðfest með 9 atkvæðum
7.
Kosning forseta bæjarstjórnar 2023 - 2024
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjöri forseta bæjarstjórnar til eins árs. Birgir Jónsson er tilnefndur sem forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.
Aðrar tillögur voru ekki bornar fram og er kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs því staðfest með 9 atkvæðum
Aðrar tillögur voru ekki bornar fram og er kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs því staðfest með 9 atkvæðum
8.
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar 2023 - 2024
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjöri 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar. Tilnefnd eru sem fyrsti varaforseti: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir og 2. varaforseti Ragnar Sigurðsson
Aðrar tillögur voru ekki bornar fram og er kosning 1. og 2. varaforseta til eins árs staðfest með 9 atkvæðum
Aðrar tillögur voru ekki bornar fram og er kosning 1. og 2. varaforseta til eins árs staðfest með 9 atkvæðum
9.
Erindisbréf ungmennaráðs
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir erindsbréfi ungmennaráðs við síðari umræðu.
Engin tók til máls.
Erindisbréf ungmennaráðs er samþykkt með 9 atkvæðum.
Engin tók til máls.
Erindisbréf ungmennaráðs er samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Deiliskipulag austurhluta Breiðdalsvíkur
Forseti mælti fyrir tillögu að auglýsingu að deiliskipulagi austurhluta Breiðdalsvíkur. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt tillöguna fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Til máls tók Elís Pétur Elísson.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum auglýsingu að deiliskipulagi austurhluta Breiðdalsvíkur.
Til máls tók Elís Pétur Elísson.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum auglýsingu að deiliskipulagi austurhluta Breiðdalsvíkur.
11.
Sumarleyfi bæjarstjórnar og fundaáætlun bæjarstjórnar
Tillaga forseta bæjarstjórnar að sumarfríi bæjarstjórnar.
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og hluta ágústmánaðar sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 17. ágúst 2023.
Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur sbr. 46. gr samþykkta Fjarðabyggðar.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að sumarleyfi bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar bar einnig upp tillögu að fundardögum bæjarstjórnar fram að áramótum
17. ágúst
7. september
20. september (miðvikudagur v/fjármálaráðstefnu)
5. október
19. október
2. nóvember
16. nóvember
30. nóvember
14. desember
Bæjarstjórn staðfesti tillögu að fundardögum með 9 atkvæðum
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og hluta ágústmánaðar sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 17. ágúst 2023.
Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur sbr. 46. gr samþykkta Fjarðabyggðar.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að sumarleyfi bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar bar einnig upp tillögu að fundardögum bæjarstjórnar fram að áramótum
17. ágúst
7. september
20. september (miðvikudagur v/fjármálaráðstefnu)
5. október
19. október
2. nóvember
16. nóvember
30. nóvember
14. desember
Bæjarstjórn staðfesti tillögu að fundardögum með 9 atkvæðum