Bæjarstjórn
357. fundur
17. ágúst 2023
kl.
16:00
-
16:04
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Birgir Jónsson
forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson
forstöðurmaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 804
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Engin tók til máls.
Engin tók til máls.
2.
Bæjarráð - 805
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Engin tók til máls.
Engin tók til máls.
3.
Bæjarráð - 806
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Engin tók til máls.
Engin tók til máls.
4.
Bæjarráð - 807
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Engin tók til máls.
Engin tók til máls.
5.
Bæjarráð - 808
Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram sameiginlega til kynningar og umræðu en bæjarráð afgreiddi mál með fullnaðarafgreiðslu í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Engin tók til máls.
Engin tók til máls.
6.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 32
Fundargerð 32. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 15. ágúst tekin til umfjöllunar.
Engin tók til máls
Fundargerð 32. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
Engin tók til máls
Fundargerð 32. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt með 9 atkvæðum
7.
Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar staðfestingu á breytingu á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar. Við yfirferð Skipulagsstofnunar, skv. 42. gr. skipulagslaga, komu fram athugasemdir sem brugðist hefur verið við. Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur samþykkt breytingarnar og vísar breytingum á deiliskipulaginu til staðfestingar bæjarstjórnar.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir breytingu á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar með 9 atkvæðum.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir breytingu á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar með 9 atkvæðum.
8.
Þinglýsing eignaheimilda Breiðdalshrepps, Stöðvarhrepps og Austurbyggðar
Framlögð yfirlýsing um eignir sem áður voru í eigu Stöðvarhrepps, Austurbyggðar og Breiðdalshrepps en áttu að verða eignir Fjarðabyggðar við sameiningu sveitarfélaganna, en láðst hefur að ganga frá þinglýsingu þess.
Bæjarfulltrúar rita undir yfirlýsinguna í lok bæjarstjórnarfundar
Bæjarfulltrúar rita undir yfirlýsinguna í lok bæjarstjórnarfundar