Bæjarstjórn
361. fundur
19. október 2023
kl.
16:00
-
16:25
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Birgir Jónsson
forseti bæjarstjórnar
Jón Björn Hákonarson
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
1. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 817
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. október staðfest með 9 atkvæðum
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. október staðfest með 9 atkvæðum
2.
Bæjarráð - 818
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 16. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 16. október staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 36
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Mannvirkja- og veitunefnd - 20
Enginn tók til máls.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 10 október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 10 október staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 302
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 9. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 9. október staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Félagsmálanefnd - 170
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagmálanefndar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagmálanefndar frá 11. október staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 13
Enginn tók til máls.
Fundargerð stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 125
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 9. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 9. október staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Fræðslunefnd - 131
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Ungmennaráð - 7
Enginn tók til máls.
Fundargerð ungmennaráðs frá 21. september staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð ungmennaráðs frá 21. september staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Deiliskipulag breyting Miðbær Nesk v. fótboltavöllur
Forseti mælti fyrir óverulegri breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Neskaupstaðar.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar óverulegri breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Neskaupstaðar. Breytingin er tilkomin þar sem þörf er á að breikka fótboltavöllinn í samræmi við nýjar reglugerðir um stærð fótboltavalla. Við breikkun vallarins minnkar lóð Þórhólsgötu 1 og Þórhólsgötu 6 og fékkst samþykki frá eigendum þeirra lóða. Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu ásamt meðfylgjandi gögnum.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar óverulegri breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Neskaupstaðar. Breytingin er tilkomin þar sem þörf er á að breikka fótboltavöllinn í samræmi við nýjar reglugerðir um stærð fótboltavalla. Við breikkun vallarins minnkar lóð Þórhólsgötu 1 og Þórhólsgötu 6 og fékkst samþykki frá eigendum þeirra lóða. Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulaginu ásamt meðfylgjandi gögnum.