Bæjarstjórn
366. fundur
19. desember 2023
kl.
12:00
-
12:05
í fjarfundi
Nefndarmenn
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
varamaður
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
1. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Heimir Snær Gylfason
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson
forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Dagskrá
1.
Útsvar 2024
Forseti mælti fyrir breytingu á álagningarhlutfalli útsvars.
Vísað frá bæjarráði tillögu að breyttu álagningarhlutfalli útsvars 2024. Lagt er til að áður samþykkt álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2024, sem ákveðið er skv. 1. mgr. 23. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 hækki um um 0,23% og verði eftir breytinguna 14,97%. Er þessi breyting gerð í samræmi við ákvæði um breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga frá 15. desember 2023. Um er að ræða tilfærslu á milli tekjuskatts og útsvars og hefur ákvörðunin ekki áhrif á heildar skattbyrði einstaklinga.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir tillögu að breytingu á álagningarhlutfalli útsvars 2024 með 9 atkvæðum
Vísað frá bæjarráði tillögu að breyttu álagningarhlutfalli útsvars 2024. Lagt er til að áður samþykkt álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2024, sem ákveðið er skv. 1. mgr. 23. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 hækki um um 0,23% og verði eftir breytinguna 14,97%. Er þessi breyting gerð í samræmi við ákvæði um breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga frá 15. desember 2023. Um er að ræða tilfærslu á milli tekjuskatts og útsvars og hefur ákvörðunin ekki áhrif á heildar skattbyrði einstaklinga.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir tillögu að breytingu á álagningarhlutfalli útsvars 2024 með 9 atkvæðum