Bæjarstjórn
368. fundur
25. janúar 2024
kl.
16:00
-
16:43
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Birgir Jónsson
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
1. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 830
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. janúar utan liðar 6 staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. janúar utan liðar 6 staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 829
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og afgreiðslu.
Fundargerð bæjarráðs frá 15. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 15. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 40
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 135
Til máls tók Birgir Jónsson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 15
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Félagsmálanefnd - 175
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Mannvirkja- og veitunefnd - 22
Enginn tók til máls.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 10.janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 10.janúar staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 129
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta og tómstundanefndar frá 8. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta og tómstundanefndar frá 8. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 5
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir viðauka 5.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun 2023 vegna úthlutunar námsstyrkja, framlögum vegna veikindalauna og fjárveitinga af liðnum óráðstafað sem felur í sér millifærslu á sérstaka liði fjárhagsáætlunar.
a) hækkun fjárveitinga til deilda í a- hluta til að mæta veikindalaunum hækki um 1,2 m.kr. og verði úthlutun fjármagns breytt frá fyrri ákvörðun.
b) úthlutun fjármagns námsstyrkja til deilda í a-hluta að fjárhæð 4,4 m.kr. af sameiginlegum kostnaði.
c) úthlutun fjármagns af liðnum óráðstafað til deilda í a-hluta að fjárhæð 6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði.
Breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2023 eru að rekstrarniðurstaða í A hluta breytist sem nemur 1,2 m.kr. Rekstrarniðurstaða í B hluta verður óbreytt og heildaráhrifin eru lækkun á afkomu samstæðu um 1,2 m.kr. Sjóðsstaða Fjarðabyggðar í árslok 2023 verði jákvæð um 423 milljónir króna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka 5 við fjárhagsáætlun ársins 2023.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun 2023 vegna úthlutunar námsstyrkja, framlögum vegna veikindalauna og fjárveitinga af liðnum óráðstafað sem felur í sér millifærslu á sérstaka liði fjárhagsáætlunar.
a) hækkun fjárveitinga til deilda í a- hluta til að mæta veikindalaunum hækki um 1,2 m.kr. og verði úthlutun fjármagns breytt frá fyrri ákvörðun.
b) úthlutun fjármagns námsstyrkja til deilda í a-hluta að fjárhæð 4,4 m.kr. af sameiginlegum kostnaði.
c) úthlutun fjármagns af liðnum óráðstafað til deilda í a-hluta að fjárhæð 6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði.
Breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2023 eru að rekstrarniðurstaða í A hluta breytist sem nemur 1,2 m.kr. Rekstrarniðurstaða í B hluta verður óbreytt og heildaráhrifin eru lækkun á afkomu samstæðu um 1,2 m.kr. Sjóðsstaða Fjarðabyggðar í árslok 2023 verði jákvæð um 423 milljónir króna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka 5 við fjárhagsáætlun ársins 2023.
10.
Skammtímafjármögnun 2024
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samning um yfirdráttarheimild.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um heimild til framlengingar á samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að framlengja samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. og felur bæjarstjóra undirritun skjala þar um.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um heimild til framlengingar á samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að framlengja samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. og felur bæjarstjóra undirritun skjala þar um.
11.
Aðalskipulag br. skógrækt
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á aðalskipulagi.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 til 2040 vegna tillögu um breytingu á skilmálum landflokksins "Landbúnaðarland" vegna stærðar á skógrækt í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar. Athugasemdafrestur er liðinn.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 til 2040.
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 til 2040 vegna tillögu um breytingu á skilmálum landflokksins "Landbúnaðarland" vegna stærðar á skógrækt í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar. Athugasemdafrestur er liðinn.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 til 2040.
12.
Erindisbréf stjórnar menningarstofu - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á erindisbréfi.
Vísað til síðari umræðu breytingum á erindisbréfi stjórnar menningarstofu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á erindisbréf stjórnar menningarstofu.
Vísað til síðari umræðu breytingum á erindisbréfi stjórnar menningarstofu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á erindisbréf stjórnar menningarstofu.
13.
Erindisbréf fræðslunefndar - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á erindisbréfi.
Vísað til síðari umræðu breytingum á erindisbréfi fræðslunefndar en leiðréttingar voru gerðar á milli umræðna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á erindisbréfi fræðslunefndar.
Vísað til síðari umræðu breytingum á erindisbréfi fræðslunefndar en leiðréttingar voru gerðar á milli umræðna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á erindisbréfi fræðslunefndar.
14.
Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025 - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir forvarnarstefnu.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn forvarnarstefnu Fjarðabyggðar fyrir árin 2024 - 2025.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa forvarnarstefnu til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn forvarnarstefnu Fjarðabyggðar fyrir árin 2024 - 2025.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa forvarnarstefnu til síðari umræðu bæjarstjórnar.
15.
Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2024 - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir húsnæðisáætlun.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar.
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar til síðari umræðu.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar.
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar til síðari umræðu.
16.
Jafnlaunakerfi - verklagsreglur og jafnlaunahandbók
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum og handbók.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að endurskoðaðri jafnlaunahandbók Fjarðabyggðar sem innifelur reglur jafnlaunakerfis sveitarfélagsins og lýsingu þess.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum jafnlaunahandbók og reglur jafnlaunakerfis Fjarðabyggðar.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að endurskoðaðri jafnlaunahandbók Fjarðabyggðar sem innifelur reglur jafnlaunakerfis sveitarfélagsins og lýsingu þess.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum jafnlaunahandbók og reglur jafnlaunakerfis Fjarðabyggðar.
17.
Samskiptastefna 2022-2026 - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samskiptastefnu.
Vísað frá bæjarráði til síðari umræðu bæjarstjórnar samskiptastefnu sem innfelur vefstefnu og stefnu um innri samskipti. Stefnan gildir í eitt ár og verður tekin til endurskoðunar af fenginni reynslu.
Til máls tók Birgir Jónsson.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samskiptastefnu ásamt vefstefnu og stefnu um innri samskipti.
Vísað frá bæjarráði til síðari umræðu bæjarstjórnar samskiptastefnu sem innfelur vefstefnu og stefnu um innri samskipti. Stefnan gildir í eitt ár og verður tekin til endurskoðunar af fenginni reynslu.
Til máls tók Birgir Jónsson.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samskiptastefnu ásamt vefstefnu og stefnu um innri samskipti.
18.
Reglur um fjárhagsaðstoð 2024
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar endurskoðuðum reglum um fjárhagsaðstoð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um fjárhagsaðstoð.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar endurskoðuðum reglum um fjárhagsaðstoð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um fjárhagsaðstoð.
19.
Reglur um leikskóla
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarrstjórnar endurskoðuðum reglum um leikskólaþjónustu í Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum endurskoðaðar reglur um leikskólaþjónustu.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarrstjórnar endurskoðuðum reglum um leikskólaþjónustu í Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum endurskoðaðar reglur um leikskólaþjónustu.
20.
Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir starfsreglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar í bæjarstjórn starfsreglum svæðisskipulagsnefndar Austurlands.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum starfsreglur svæðisskipulagsnefndar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar í bæjarstjórn starfsreglum svæðisskipulagsnefndar Austurlands.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum starfsreglur svæðisskipulagsnefndar.
21.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kosningu þriggja aðalmanna og þriggja varamanna í stjórn menningarstofu.
Tilnefnd eru sem aðalmenn. Birta Sæmundsdóttir formaður (L), Pálína Margeirsdóttir varaformaður (B) og Guðbjörg Sandra Hjelm (D). Tilnefnd sem varamenn eru: Arndís Bára Pétursdóttir (L), Þórhallur Árnason (B), og Benedikt Jónsson (D)
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 9 atkvæðum kosningu fulltrúa í stjórn menningarstofu.
Tilnefnd eru sem aðalmenn. Birta Sæmundsdóttir formaður (L), Pálína Margeirsdóttir varaformaður (B) og Guðbjörg Sandra Hjelm (D). Tilnefnd sem varamenn eru: Arndís Bára Pétursdóttir (L), Þórhallur Árnason (B), og Benedikt Jónsson (D)
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 9 atkvæðum kosningu fulltrúa í stjórn menningarstofu.