Fara í efni

Bæjarstjórn

370. fundur
15. febrúar 2024 kl. 16:00 - 16:50
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Birgir Jónsson aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 832
Málsnúmer 2402002F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson, Jón Björn Hákonarson, Birgir Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 5. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 833
Málsnúmer 2402008F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 1
Málsnúmer 2401025F
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 29. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 2
Málsnúmer 2402006F
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 7. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 307
Málsnúmer 2402004F
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 5. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslunefnd - 136
Málsnúmer 2402005F
Til máls tók Birgir Jónsson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 7. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Félagsmálanefnd - 176
Málsnúmer 2401020F
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 6. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.