Bæjarstjórn
372. fundur
7. mars 2024
kl.
16:00
-
16:13
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Birgir Jónsson
aðalmaður
Elís Pétur Elísson
varamaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
1. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
aðalmaður
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson
forstöðumaður stjórnsýslu- og upplýsingamála
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 835
Fundargerðir bæjarráðs nr. 835, 836 og 837 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Engin tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 26. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum.
Engin tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 26. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 836
Fundargerðir bæjarráðs nr. 835, 836 og 837 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku:
Fundargerð bæjarráðs frá 27. febrúar, utan liðar 2, er staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku:
Fundargerð bæjarráðs frá 27. febrúar, utan liðar 2, er staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 837
Fundargerðir bæjarráðs nr. 835, 836 og 837 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Engin tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 4. mars, utan liðar 4, er staðfest með 9 atkvæðum.
Engin tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs frá 4. mars, utan liðar 4, er staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 3
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar nr. 3 frá 21. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 21. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 21. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum
5.
Hafnarstjórn - 308
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 308 frá 19. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 19. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 19. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 131
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr. 131 frá 12. febrúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 12. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 12. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum
7.
Stjórn menningarstofu - 1
Fundargerðir stjórnar menningarstofu nr. 1 og 2 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Engin tók til máls.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 13. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 13. febrúar er staðfest með 9 atkvæðum
8.
Stjórn menningarstofu - 2
Fundargerðir stjórnar menningarstofu nr. 1 og 2 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Engin tók til máls.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 27. febrúar, utan liðar 15, er staðfest með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 27. febrúar, utan liðar 15, er staðfest með 9 atkvæðum
9.
Samstarfssamningur um byggingu búsetukjarna Reyðarfirði
Forseti mælti fyrir drögum að samningi við R101 um byggingu búsetukjarna fyrir fatlað fólk á Reyðarfirði. Um er að ræða samstarfssamning um byggingu á búsetukjarna með sex eintaklingsíbúðum auk rýmis fyrir skammtímavistun. Bæjarráð hefur samþykkt fyrirliggjandi drög að samkomulaginu, og vísar því til endanlegrar staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tók: Ragnar Sigurðsson og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir samninginn með 9 atkvæðum og er bæjarstjóra falin undirritun hans.
Til máls tók: Ragnar Sigurðsson og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir samninginn með 9 atkvæðum og er bæjarstjóra falin undirritun hans.
10.
Breyting á aðalskipulagi Miðbæjar Reyðarfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi miðbæjar á Reyðarfirði.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi miðbæjar á Reyðarfirði. Um er að ræða óverulega breytingu á gildandi aðalskipulagi vegna áforma um að stækka heilsugæslustöðina á Reyðarfirði þarf að lengja lóðina sem hún stendur á til vesturs eftir Búðareyri. Að auki er áformað að byggja búsetukjarna fyrir fatlað fólk vestan við heilsugæslustöðina, á Búðareyri 10. Breyting þessi á aðalskipulagi er til þess fallin að laga stefnu um landnotkun í aðalskipulaginu að þessum áformum.
Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á aðalskipulaginu ásamt meðfylgjandi gögnum.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi miðbæjar á Reyðarfirði. Um er að ræða óverulega breytingu á gildandi aðalskipulagi vegna áforma um að stækka heilsugæslustöðina á Reyðarfirði þarf að lengja lóðina sem hún stendur á til vesturs eftir Búðareyri. Að auki er áformað að byggja búsetukjarna fyrir fatlað fólk vestan við heilsugæslustöðina, á Búðareyri 10. Breyting þessi á aðalskipulagi er til þess fallin að laga stefnu um landnotkun í aðalskipulaginu að þessum áformum.
Málsmeðferð er í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Engin tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á aðalskipulaginu ásamt meðfylgjandi gögnum.