Bæjarstjórn
375. fundur
11. apríl 2024
kl.
16:00
-
16:47
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Birgir Jónsson
aðalmaður
Elís Pétur Elísson
varamaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar árið 2023 - fyrri umræða
Bæjarstjóri mælti fyrir ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2023 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
2.
Bæjarráð - 841
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Elís Pétur Elísson.
Fundargerð bæjarráðs frá 4. apríl utan liðar 4 staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Elís Pétur Elísson.
Fundargerð bæjarráðs frá 4. apríl utan liðar 4 staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 842
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fjölskyldunefnd - 1
Til máls tók Jóhanna Sigfúsdóttir.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 4. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 4. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 6
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 4. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 4. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 309
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 4. apríl utan liðar 2 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 4. apríl utan liðar 2 staðfest með 9 atkvæðum.