Bæjarstjórn
379. fundur
20. júní 2024
kl.
16:00
-
16:42
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Birgir Jónsson
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm
varamaður
Sigurjón Rúnarsson
varamaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 852
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 10. júní staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 10. júní staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 853
Fundargerð bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 18. júní utan liðar 15 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 18. júní utan liðar 15 staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 11
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Birgir Jónsson.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 13. júní utan liðar 17 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 13. júní utan liðar 17 staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fjölskyldunefnd - 9.
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 3. júní staðfest með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 3. júní staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fjölskyldunefnd - 10.
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 10. júní staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 10. júní staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Stjórn menningarstofu - 6
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 12. júní staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 12. júní staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Ungmennaráð - 14
Enginn tók til máls.
Fundargerð ungmennaráðs frá 8. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð ungmennaráðs frá 8. maí staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Öldungaráð - 11
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð öldungaráðs frá 28. maí staðest með 9 atkvæðum.
Fundargerð öldungaráðs frá 28. maí staðest með 9 atkvæðum.
9.
Aðalskipulag breyting Leira 1
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu á aðalskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar vegna Eskifjarðar þar sem verið er að breyta vegakerfi og lóðamörkum á svæðinu vegna þungaflutninga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar vegna Eskifjarðar þar sem verið er að breyta vegakerfi og lóðamörkum á svæðinu vegna þungaflutninga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar
10.
Deiliskipulag breyting Leira 1
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu á deiliskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Leira 1 á Eskifirði þar sem verið er að breyta vegakerfi og lóðamörkum á svæðinu vegna þungaflutninga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breytingu á deiliskipulaginu Leira 1 á Eskifirði.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Leira 1 á Eskifirði þar sem verið er að breyta vegakerfi og lóðamörkum á svæðinu vegna þungaflutninga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum breytingu á deiliskipulaginu Leira 1 á Eskifirði.
11.
Deiliskipulag Norðfjörður - tjaldsvæði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu deiliskipulags.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að auglýsa deiliskipulagið Norðfjörður - tjaldsvæði sem er nýtt tjaldsvæði sem leysir það eldra af hólmi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Norðfjörður - tjaldsvæði.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu um að auglýsa deiliskipulagið Norðfjörður - tjaldsvæði sem er nýtt tjaldsvæði sem leysir það eldra af hólmi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Norðfjörður - tjaldsvæði.
12.
Leirubakki 9 - grenndarkynning
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu á Leirubakka 9 á Eskifirði vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulaginu Leira 1 þar sem um er að ræða nýja lóð og spennistöð fyrir landtengingu skipa.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu á Leirubakka 9 á Eskifirði vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulaginu Leira 1 þar sem um er að ræða nýja lóð og spennistöð fyrir landtengingu skipa.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar.
13.
Blómsturvellir 25 - grenndarkynning
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna breytingar á þakhalla á fasteigninni að Blómstuvöllum 25.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna breytingar á þakhalla á fasteigninni að Blómstuvöllum 25.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar.
14.
Bakkabakki 2b - grenndarkynning
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna breytinga á lóðinni Bakkabakka 2b Norðfirði sem er utan deiliskipulags.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna breytinga á lóðinni Bakkabakka 2b Norðfirði sem er utan deiliskipulags.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar.
15.
Kosning forseta bæjarstjórnar 2023 - 2024
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjöri forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Tilnefndur er Jón Björn Hákonarson sem forseti bæjarstjórnar.
Aðrar tilnefningar eru ekki fram bornar.
Enginn tók til máls.
Aðrar tillögur voru ekki bornar fram og er kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs því staðfest með 9 atkvæðum.
Tilnefndur er Jón Björn Hákonarson sem forseti bæjarstjórnar.
Aðrar tilnefningar eru ekki fram bornar.
Enginn tók til máls.
Aðrar tillögur voru ekki bornar fram og er kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs því staðfest með 9 atkvæðum.
16.
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar 2024
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kjöri 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.
Tilnefnd eru sem fyrsti varaforseti bæjarstjórnar Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og
sem annar varaforseti bæjarstjórnar Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Aðrar tilnefndingar eru ekki fram bornar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum kjör fyrst og annars varaforseta.
Tilnefnd eru sem fyrsti varaforseti bæjarstjórnar Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og
sem annar varaforseti bæjarstjórnar Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Aðrar tilnefndingar eru ekki fram bornar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum kjör fyrst og annars varaforseta.
17.
Kosning bæjarráðs kjörtímabilið 2022 - 2026
Forseti bæjarstjórnar stýrði kjöri bæjarráðs til eins árs.
Lagt er til að bæjarráð skipi Ragnar Sigurðsson sem formaður, Jón Björn Hákonarson sem varaformaður og Stefán Þór Eysteinsson sem aðalmaður.
Aðrar tillögur eru ekki fram bornar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjör bæjarráðs en varamenn bæjarráðs eru bæjarfulltrúar samanber samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar.
Lagt er til að bæjarráð skipi Ragnar Sigurðsson sem formaður, Jón Björn Hákonarson sem varaformaður og Stefán Þór Eysteinsson sem aðalmaður.
Aðrar tillögur eru ekki fram bornar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum kjör bæjarráðs en varamenn bæjarráðs eru bæjarfulltrúar samanber samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar.
18.
Sumarleyfi bæjarstjórnar
Tillaga forseta bæjarstjórnar að sumarfríi bæjarstjórnar.
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og hluta ágústmánaðar sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 22. ágúst 2024. Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur sbr. 46. gr. samþykkta Fjarðabyggðar.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að sumarleyfi bæjarstjórnar
Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og hluta ágústmánaðar sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 22. ágúst 2024. Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur sbr. 46. gr. samþykkta Fjarðabyggðar.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að sumarleyfi bæjarstjórnar
19.
Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar bar upp tillögu að fundardögum bæjarstjórnar fram
að áramótum.
22.ágúst
5.september
19.september
3.október
17.október
7.nóvember fyrri umræða fjárhagsáætlunar
21.nóvember síðari umræða fjárhagsáætlunar
5.desember
19.desember
Enginn tók til máls og er fundaáætlun staðfest.
að áramótum.
22.ágúst
5.september
19.september
3.október
17.október
7.nóvember fyrri umræða fjárhagsáætlunar
21.nóvember síðari umræða fjárhagsáætlunar
5.desember
19.desember
Enginn tók til máls og er fundaáætlun staðfest.