Bæjarstjórn
381. fundur
5. september 2024
kl.
16:00
-
16:20
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Birgir Jónsson
aðalmaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Þórður Vilberg Guðmundsson
sviðsstjóri mannauðs- og umbótamála
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 860
Fundargerðir bæjarráðs nr. 860 og 861 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku:Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerðir bæjarráðs frá 26. ágúst og 2. september eru samþykktar með 9 atkvæðum
Til máls tóku:Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerðir bæjarráðs frá 26. ágúst og 2. september eru samþykktar með 9 atkvæðum
2.
Bæjarráð - 861
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku:Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerðir bæjarráðs frá 26. ágúst og 2. september eru samþykktar með 9 atkvæðum
Til máls tóku:Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerðir bæjarráðs frá 26. ágúst og 2. september eru samþykktar með 9 atkvæðum
3.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 14
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar tekin til umfjöllunar og afgreiðslu.
Engin tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 21. ágúst er staðfest með 9 atkvæðum
Engin tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 21. ágúst er staðfest með 9 atkvæðum
4.
Byggingarleyfi Móbakki 16
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir niðurstöðu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna Móbakka 16. Breyting var gerð á skipulagsskilmálum lóðarinnar þar sem deiliskipulagið gerði ráð fyrir 1 til 1 og 1/2 hæðar einbýli en með breytingu gerir skipulagið ráð fyrir tveggja hæða fjölbýli með fjórum íbúðum. Athugasemdir bárust ekki við áformaða breytingu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum grenndarkynningu Móbakka 16.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna Móbakka 16. Breyting var gerð á skipulagsskilmálum lóðarinnar þar sem deiliskipulagið gerði ráð fyrir 1 til 1 og 1/2 hæðar einbýli en með breytingu gerir skipulagið ráð fyrir tveggja hæða fjölbýli með fjórum íbúðum. Athugasemdir bárust ekki við áformaða breytingu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum grenndarkynningu Móbakka 16.
5.
Deiliskipulag Balinn, Stöðvarfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu deiliskipulags.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til bæjarstjórn tillögu um að auglýsa drög að nýju deiliskipulagi fyrir Efri byggð Stöðvarfjarðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Efri byggð Stöðvarfjarðar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til bæjarstjórn tillögu um að auglýsa drög að nýju deiliskipulagi fyrir Efri byggð Stöðvarfjarðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Efri byggð Stöðvarfjarðar.