Fara í efni

Bæjarstjórn

389. fundur
16. desember 2024 kl. 16:00 - 16:20
í fjarfundi
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Birgir Jónsson aðalmaður
Elís Pétur Elísson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 875
Málsnúmer 2412005F
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. desember staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 23
Málsnúmer 2412008F
Enginn tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefnd frá 11. desember staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Fjölskyldunefnd - 21
Málsnúmer 2411029F
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 2. desember staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fjölskyldunefnd - 22
Málsnúmer 2412002F
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 9. desember staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 320
Málsnúmer 2412003F
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 9. desember staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Stjórn menningarstofu - 12
Málsnúmer 2412007F
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Elís Pétur Elísson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 9. desember staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Öldungaráð - 12
Málsnúmer 2408012F
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð öldungaráðs frá 27. ágúst staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Öldungaráð - 13
Málsnúmer 2409017F
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð öldungaráðs frá 15. október staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Öldungaráð - 14
Málsnúmer 2411027F
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð öldungaráðs frá 2. desember staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Aðalskipulag - óveruleg breyting tjaldsvæði Eskifirði
Málsnúmer 2401199
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu aðalskipulags.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á aðalskipulagi fyrir Eskifjörð - þéttbýli. Breytingin felur í sér að verið er að færa reit fyrir tjaldsvæði neðan Dalbrautar ofan Dalbrautar utan við bæinn Eskifjörð. Með því stækkar fyrirhugað svæði fyrir nýtt deiliskipulag íbúðarsvæðis í dalnum á Eskifirði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu aðalskipulags Fjarðabyggðar 2020 til 2040 fyrir Eskifjörð - Þéttbýli.
11.
Óveruleg breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 2 á Norðfirði
Málsnúmer 2410129
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu deiliskipulags.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breytingu á deiliskipulaginu Bakkar 2 á Norðfirði þar sem verið er að færa til skipulagsmörk svæðissins þannig að lóðin Sæbakki 28 er felld undir skipulagið og stækkuð til suðurs.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu deiliskipulagsins Bakkar 2.
12.
Grenndarkynning vegna bílskúrs á lóðinni Hlíðargata 2 á Norðfirði
Málsnúmer 2411115
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir afgreiðslu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna fyrirhugaðrar byggingar bílskúrs á lóðinni Hlíðargata 2 á Norðfirði. Framkvæmdin var kynnt lóðarhafa að Þiljuvöllum 38 og engar athugasemdir voru við áformin.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar vegna bílskúrs á lóðinni Hlíðargata 2.
13.
Fundaáætlun bæjarstjórnar
Málsnúmer 2210125
Forseti bæjarstjórnar bar upp tillögu að fundaráætlun bæjarstjórnar fyrir fyrri hluta ársins 2025.
16. janúar
6. febrúar
20. febrúar
6. mars
27. mars
10. apríl fyrri umræða
8. maí síðari umræða.
22.maí
5. júní
19.júní
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða tillögu að fundartímum bæjarstjórnar.