Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
208. fundur
9. júlí 2018
kl.
16:00
-
19:10
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Einar Már Sigurðarson
formaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
varaformaður
Ívar Dan Arnarson
aðalmaður
Árni Björn Guðmundarson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Valur Sveinsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
1.
Aðalskipulag Breiðdalshrepps 2018-2030, umsögn
Auglýsingartíma vegna Aðalskipulag Breiðdalshrepps 2018-2030 er lokið. Athugasemdir bárust frá átta einstaklingum og umsagnaraðilum. Lögð fram umsögn vegna athugasemda og tillaga að afgreiðslu, dagsett 9. júlí 2018.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að greinagerð og uppdrætti verði breytt í samræmi við tillögu. Um er að ræða minniháttar breytingar og lagfæringar sem ekki eiga við megin atriði aðalskipulagsins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir Aðalskipulag Breiðdalshrepps 2018-2030 fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að greinagerð og uppdrætti verði breytt í samræmi við tillögu. Um er að ræða minniháttar breytingar og lagfæringar sem ekki eiga við megin atriði aðalskipulagsins. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir Aðalskipulag Breiðdalshrepps 2018-2030 fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.
2.
Styrkir til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla
Lagðar fram tilögur veitustjóra um staðsetningu hleðslustöðva fyrir rafbíla á Breiðdalsvík, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eskifirði og Neskaupstað.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir staðsetningar hleðslustöðva fyrir rafbíla á Reyðarfirði við Hafnargötu 2, á Eskifirði austan við Valhöll og í Neskaupstað á bílastæði neðan Hafnarbrautar á móts við gangbraut milli Hafnarbrautar 2 og 4. Veitustjóra falið að útfæra nánar staðsetningar á Fáskrúðsfirði og Breiðdalsvík og leggja fyrir nefndina að nýju.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir staðsetningar hleðslustöðva fyrir rafbíla á Reyðarfirði við Hafnargötu 2, á Eskifirði austan við Valhöll og í Neskaupstað á bílastæði neðan Hafnarbrautar á móts við gangbraut milli Hafnarbrautar 2 og 4. Veitustjóra falið að útfæra nánar staðsetningar á Fáskrúðsfirði og Breiðdalsvík og leggja fyrir nefndina að nýju.
3.
Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 - 2028, breyting á legu Kröflulínu 3
Lögð fram til kynningar, fyrir auglýsingu, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við tillöguna.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við tillöguna.
4.
740 Deiliskipulag Naust 1 - Breyting við Landanaust
Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Naust 1, breyting við Landanaust, dagsett 5. júlí 2018.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir breytinguna fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir breytinguna fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.
5.
735 Langidalur 11 - fyrirspurn um stækkun á bílskúr
Lagt fram ódagsett bréf Guðna Þórs Elíssonar þar sem leitað er eftir afstöðu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar á stækkun á bílskúr á húsi hans að Langadal 11 á Eskifirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd getur ekki fallist á að bílskúr verði stækkaður vegna göngustígs milli lóða Langadals og Skammadals.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd getur ekki fallist á að bílskúr verði stækkaður vegna göngustígs milli lóða Langadals og Skammadals.
6.
740 Egilsbraut 19 - byggingarleyfi
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Þorfinns S. Hermannssonar, dagsett 1. apríl 2018, þar sem sótt er um leyfi til að breyta rishæð í íbúð með kvisti í húsnæði hans að Egilsbraut 19 á Norðfirði. Aðalhönnuður er Steindór Stefánsson.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingaráformin og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að tilkynna umsækjanda um afgreiðslu nefndarinnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingaráformin og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að tilkynna umsækjanda um afgreiðslu nefndarinnar.
7.
750 Búðavegur 37a - Byggingarleyfi -breyting utan húss
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Lukasz Wisniewski, dagsett 13. júní 2018, þar sem sótt er um leyfi til að laga þak og einangra og klæða að utan hús hans að Búðavegi 37a á Fáskrúðsfirði. Umsögn Minjastofnunar liggur fyrir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að tilkynna umsækjanda um afgreiðslu nefndarinnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að tilkynna umsækjanda um afgreiðslu nefndarinnar.
8.
Umsókn um að setja ærslabelg við tjaldstæðið á Norðfirði
Lagður fram póstur Kristínar Hávarðardóttur fh. Þróttar, dagsettur 1. júlí 2018, þar sem óskað er eftir heimild til að staðsetja ærslabelg við tjaldsvæðið ofan byggðarinnar á Norðfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur umhverfisstjóra að útfæra nánar staðsetningu ærslabelgs á svæði A.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur umhverfisstjóra að útfæra nánar staðsetningu ærslabelgs á svæði A.
9.
Umsókn um að setja ærslabelg innan lóðar Grunnskólanns á Reyðarfirði
Lagður fram póstur Jóns Ólafs Eiðssonar fh. Foreldrafélags Grunnskóla Reyðarfjarðar, dagsettur 2. júlí 2018, þar sem óskað er eftir heimild til að staðsetja ærslabelg innan lóðar Grunnskóla Reyðarfjarðar. Samþykki skólastjórnanda liggur fyrir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina.
10.
730 Eyri - Efnistaka
Lagður fram póstur Vegagerðarinnar þar sem óskað er eftir efnistökuheimild úr námu E9 við Eyri í Reyðarfirði. Reiknað er með 6-800 m3 efnistöku sem verður ekið út sem slitlagi í vegi jafnóðum. Samþykki landeiganda liggur fyrir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir efnistökuna.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir efnistökuna.
11.
Erindi Síldarvinnslunnar
12.
Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2018 - 2022
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd skipar eftirfarandi aðila í landbúnaðarnefnd kjörtímabilið 2018 til 2022.
Aðalmenn:
Sigurður Baldursson, formaður og fjallskilastjóri, Ármann Elísson, varafjallskilastjóri, Sigurður Borgar Arnaldsson, Marsibil Erlendsdóttir, Gunnlaugur Ingólfsson.
Til vara: Guðný Harðardóttir, Halldór Jóhannsson, Þórhalla Ágústdóttir, Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Steinn Björnsson
Aðalmenn:
Sigurður Baldursson, formaður og fjallskilastjóri, Ármann Elísson, varafjallskilastjóri, Sigurður Borgar Arnaldsson, Marsibil Erlendsdóttir, Gunnlaugur Ingólfsson.
Til vara: Guðný Harðardóttir, Halldór Jóhannsson, Þórhalla Ágústdóttir, Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Steinn Björnsson