Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
213. fundur
3. september 2018
kl.
16:00
-
18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Einar Már Sigurðarson
formaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir
aðalmaður
Ívar Dan Arnarson
aðalmaður
Árni Björn Guðmundarson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Marinó Stefánsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Marinó Stefánsson
Sviðstjóri framkvæmda- og umhverfissviðs
Dagskrá
1.
Samráðsfundur Alcoa Fjarðaáls - Umhverfisstofnunar og Haust
Fundargerð lögð fram til kynningar
2.
Eignarsjóður viðhaldsmál 2018
Stofnanir heimsóttar á Breiðdalsvík, farið yfir þau verkefni sem eru framundan í tengslum við sameiningu leik- og grunnskóla, gatna- og veituverkefni í Sæbergi og almenn viðhaldsverkefni við stofnanir.
3.
Landbúnaðarnefnd - 19
Lögð fram til samþykktar fundargerð landbúnaðarnefndar fundur númer 19 haldinn 15. ágúst 2018. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fundargerðina og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar