Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
23. fundur
20. júní 2011
kl.
16:30
-
18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson
Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Dagur íslenskrar náttúru 16.september 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 3. júní 2011, frá umhverfisráðherra vegna þess að 16. september ár hvert verður Dagur íslenskrar náttúru samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar Íslands frá síðasta hausti. Er það von ráðherra að sveitarfélög noti þennan dag sérstakleg til að skipuleggja dagskrá sem tengd verði náttúru svæðisins, þá sér í lagi fólkvöngum og friðlýstum svæðum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
735 Grenndarkynning vallarhúss íþróttarvallar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram uppdráttur sem sýnir staðsetningu á fyrirhuguðu vallarhúsi og stúku við Eskifjarðarvöll. En nauðsynlegt er að grenndarkynna fyrirhugaðar staðsetningar þar sem til stendur að flytja vallarhúsið síðsumars eða með haustinu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að farið verði í grenndarkynningu, skal hún ná til Dalbrautar 2, 3, 3a og Ystadals 1 og 3.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
740 Naustahvammur 67 - hækkun þaks
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram umsókn um byggingarleyfi, ásamt uppdráttum, dagsett 16. júní 2011, frá Mannviti hf. fyrir hönd Síldarvinnslunnar hf. Norðfirði. Um er að ræða umsókn um hækkun á hluta af þaki fiskimjölsverksmiðju samanber uppdrætti. Einnig er sótt um leyfi vegna uppsetningar á reykháf.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir framlagða umsókn og uppdrætti og felur byggingarfulltrúa afgreiðslu málsins þegar uppáskriftir meistara og byggingarstjóra liggur fyrir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Umsókn um lóð á Hjallaleiru
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagðar fram teikningar unnar af Verkís hf. fyrir Yl ehf. vegna uppsetningar á steypustöð á Hjallaleiru 23, 730 Fjarðabyggð. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir uppdrætti fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa að afgreiða erindið þegar öll gögn liggja fyrir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Tilraunir við gildruveiðar innanbæjar á Reyðarfirði til reynslu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 9. júní 2011, frá Þorsteini Erlingssyni. En þar er sótt um leyfi til&nbsp;reynslu um gildruveiðar á mink innan þéttbýlis á Reyðarfirði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin tekur jákvætt í erindið, en gerir kröfu að gildrur séu útfærðar þannig að öruggt sé að börn geti ekki komist í gildrurnar og að þær séu teknar út af dýraeftirlitsmanni Fjarðabyggðar við niðursetningu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Urðun sorps í Þernunesi
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Páll Björgvin bæjarstjóri sat þennan lið fundarins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 16. júní 2011, frá Fljótsdalshéraði með beiðni um að fá að urða sorp í Þernunesi til næstu 2. ára, en áætlað magn á ári er 1800 tonn.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram og leggja tillögu fyrir bæjarráð.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Vinna við gerð nýrrar reglugerðar um framkvæmdaleyfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Calibri&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lagt fram bréf frá umhverfisráðuneytinu dagsett 3. júní 2011 þar sem óskað er eftir umsögn um vinnudrög að nýrri reglugerð um framkvæmdaleyfi.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar málinu til næsta fundar.</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf frá Skipulagsstofnun, dagsett 14. júní 2011 vegna fyrirhugaðs 6.000 tonna laxeldis í sjókvíum í Reyðarfirði, Fjarðabyggð. Niðurstaða stofnunarinnar er að fyrirhugað 6.000 tonna laxeldi í Reyðarfirði sé ekki líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar fundargerð 97. fundar heilbrigðisnefndar Austurlands sem haldinn var á Hótel Öldunni á Seyðisfirði, þann 8. júní sl. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Vinnusvæðamerkingar í þéttbýli
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 14. júní 2011, frá Vegagerðinni vegna vinnusvæðamerkinga í þéttbýli. Með bréfinu er vakin athygli sveitarfélagsins á útgáfu reglugerðar nr. 492/2009 um merkingar og aðar öryggisráðstafanir vegna framkvæmda á og við veg sem tók gildi 15. maí 2009.&nbsp;Einnig er farið yfir orðsendingu frá Vegamálastjóra nr. 02/2011 vegna sama máls, en þar kemur fram að aðlögunartími að reglugerð sé lokið. Frá og með 1 .mars 2011 skal farið að fullu eftir þeim reglum og fyrirmælum sem gilda um vinnustaðamerkingar. Farið er þess á leit við Fjarðabyggð að hún tilkynni verktökum formlega um ákvörðun þessa eins fljótt og verða má.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að tilkynna verktökum er vinna fyrir sveitarfélagið ákvörðun Vegamálastjóra.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;